Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.02.1993, Qupperneq 3

Ægir - 01.02.1993, Qupperneq 3
RIT FISKIFÉLAGS ÍSLANDS 86. ÁRG. 2. TBL. FEBR. 1993 Efnisyfirlit Bjarni Kr. Grímsson: Ný viðhorf, nýr útflutningur.............................. 58 Friðrik Friðriksson: Veiðar Norðmanna 1992 .. 59 Vilhjálmur Guðmundsson: Laxeldi í Chile... 61 Sigurgeir B. Kristgeirsson: Áhrif vaxta.. 67 Friðrik Friðriksson: Mótuð verði markviss iðnaðarstefna............................. 73 Ftiðrik Friðriksson: Flutningur á aflakvóta milli landssvæða og útgerðarstaða árið 1992 .... 82 ^ilhjálmur Þorsteinsson og Guðrún Marteinsdóttir: Þorskmerkingar..... 92 Töflur ýtgerð og aflabrögð í desember 1992 ....... 74 Isfisksölur í febrúar 1993 .............. 101 F'skaflinn í október og janúar-október 1992 . 102 Ffeildaraflinn í janúar 1993 og 1992 .... 104 Ffá tœknideild ^rðlagning mælingaþjónustu................. 90 61 Uppgangur lax- eldis í Chile hefur verið ævintýri lík- astur og vissulega valdið áhyggjum keppinautanna. 98% af fram- leiðslunni er flutt á erlenda mark- aði. Mikilvægustu markaðirnir eru Bandaríkin og Japan en þangað fara um 90% af öllum útfluttum eldislaxi frá Chile. 67 Það er því ljóst að frysti- togaradæmið okkar er ekki vænlegur möguleiki eins og dæmið er sett upp og hæpið að hinir möguleikarnir séu fysi- legir. Niðurstaðan er því sú að selja skip og kvóta og hætta útgerð og snúa sér að einhverju öðru. 92 Merkingarnar í Stöðvarfirði og Gunnólfsvík benda eindregið til þess að þorskur gangi til hrygningar á sömu svæði og hann hefur hrygnt á áður. Sömu niðurstöður má finna víða í heimildum um merkingar bæði hér við land og annars staðar. Nákvæmari upplýs- ingar um atferli á hrygningartíma vantar hins vegar, t.d. hvort þorskur- inn flakki milli ná- lægra hrygningar- svæða eða sé alger- lega staðbundinn þegar hann hrygnir. tgefandi: Fiskifélag íslands, Höfn við Ingólfsstræti, Pósthólf 820, 121 Reykjavík, sími 91-10500, bréfsími 91-27969, ttfsiiru ritstjóra 985-34130. Útgáfuráð: Ágúst Elíasson, Hólmgeir Jónsson og Örn Pálsson. Ritstjórn og auglýsingar: n Arason, Bjarni Kr. Grímsson og Friðrik Friðriksson (umsjón með 2. tbl.). Ábyrgðarmaður: Bjarni Kr. Grímsson. °nnun, umbrot og prófarkir: Skerpla, Suðurlandsbraut 10, sími 91-681225. Forsíðumyndin er frá Akureyri, ljósm.: a tnt Guðmundsson. Filmuvinna, prentun og bókband: Prentsmiðja ÁrnaValdemarssonar hf. Ægir kemur út oianaðarlega. Eftirprentun heiniil sé heimildar getið. 2. TBL. 1993 ÆGIR 57

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.