Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1993, Blaðsíða 18

Ægir - 01.09.1993, Blaðsíða 18
FYRIRBOÐI HRIKALEGRAR KOLLSTEYPU Sorgarsaga færeysks sjávarútvegs Hvaö gerðist í færeyskum sjávarútvegi? Hvers vegna er svo komið fyrir frændum okkar Færeyingum sem raun ber vitni? Við heyrum oft um færeysku leiðina. En hver er hún í raun? Hver er leiðin sem Færey- ingar fóru í sjávarútvegsmálum og leiddi þá á vonarvöl? í síðasta tölU' blaði byrjaði Eðvarð T. Jónsson umfjöllun sína um færeyskan sjávar- útveg og rakti aðdragandann að kollsteypunni sem nú er þar orðin» allt frá lokum síðari heimsstyrjaldarinnar. Með heildarlausninni svo- kölluðu komu Færeyingar sér upp styrkjakerfi sem gerði sjávarútveg 2. hluti eftir þeirra svo til óháðan markaðslögmálum og bauð heim spillingu og Ebvarð T. Jónsson fyrirgreiðslupólitík. Við höldum áfram þar sem frá var horfiö. 384 ÆGIR SEPTEMBER 1993

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.