Ægir - 01.09.1993, Blaðsíða 31
feddur í Hnífsdal 11. apríl 1916. For-
eldrar hans voru Guðmundur Stefán
Guðmundsson og Jóna Salómonsdótt-
lr- Gubmundur kvæntist árið 1940
Guðrúnu Jónsdóttur frá Hnífsdal. Þau
hófu búskap á ísafirði 1941 og eignuö-
Ust þrjár dætur, Bryndísi, Jónu Mar-
gréti 0g Ingibjörgu. Gubrún lést árið
Sambýliskona Guðmundar er
^largrét Gísladóttir frá Hornafirði.
Fimmtán ára til sjós
»Pabbi var formaður á bátum í
Plnífsdal og fyrstu kynni mín af sjón-
111 voru þegar ég fór með honum út á
júpið á árabát að draga lóðir. Ég hóf
ns vegar sjómennsku fimmtán ára
Samall á Helgu frá Hnífsdal með Páli
a Ssyni skipstjóra. Þetta var þó ein-
Ungis sumarvinna því ég fór í Laugar-
Vatnsskóla haustið 1931 og var þar í
tv° vetur. Vorið 1933 fór ég beint á
sjóinn, reri fyrst á minni bátum í
Hnífsdal en síðan á stærri bátum á ísa-
firbi. Á þessum árum gengu þeir fyrir
skipsrúmum á ísafirði sem höfðu
heimilisfang þar og því varð úr að ég
flutti lögheimili mitt til ísafjarðar þó
svo ég ætti áfram heima í Hnífsdal."
Dísirnar
Guðmundur fór í Stýrimannaskól-
ann árið 1938 og tók hið minna fiski-
mannapróf. Hann hóf formennsku
árið 1940.
„Þá hafbi verið stofnað hér á ísa-
firði útgerðarfyrirtæki sem hét Njörð-
ur. Það lét byggja fimm fimmtán
tonna báta í skipasmíðastöð Bárðar G.
Tómassonar. Þetta voru dísirnar svo-
nefndu, Valdís, Bryndís, Ásdís, Hjördís
og Snædís. Ég var ráðinn formaður á
Bryndísi og fór í fyrsta róöurinn í jan-
úar 1940. Ég starfaði hjá Nirbi hf. allt
„Pabbi var formaður á
bátum í Hnífsdal og
fyrstu kynni mín af sjón-
um voru þegar ég fór meb
honum út á Djúpið á ára-
bát að draga lóöir. Ég hóf
hins vegar sjómennsku
fimmtán ára gamall á
Helgu frá Hnífsdal með
Páli Pálssyni skipstjóra.
SKIPASALA
Önnumst kaup og sölu á öllum gerðum fiskiskipa
innanlands og milli landa.
SKIPASALAN EIGNAHÖLLIN
Hverfisgötu 76, 101 Reykjavík
Sími: (91)-28850. Fax: (91)-27533
SHIPBROKERS
Purchase/sale of all types of fishing vessels
- new and secondhand.
SKIPASALAN EIGNAHÖLLIN
Hverfisgötu 76, 101 Reykjavík, Iceland
Phone: +354-1-28850 Fax: +354-1-27533
ÆGIR SEPTEMBER 1993 397