Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1993, Blaðsíða 26

Ægir - 01.09.1993, Blaðsíða 26
Áriö 1985 framleiddi fisk- vinnslan fyrir 7,2 millj- arða og fékk 2,7 milljarða í styrki, eða 37% af fram- leiðsluverðmæti. Árið 1988 var framleitt fyrir 8,1 milljarð og sama ár voru rúmlega 4 milljarðar veittir sem styrkir eða 50% af framleiðsluverð- mæti. 1988. Hráefnissjóður tæmdist kosn- ingaárið 1984. Þetta var ein af ástæð- um mikils og stöðugs halla á fjárlög- um sem stjórnvöld neyddust síðan til að fjármagna með erlendum lánum. Atvinnulífiö, stjórnmálamenn, bankar Árið 1985 framleiddi fiskvinnslan fyrir 7,2 milljarða og fékk 2,7 millj- arða í styrki, eða 37% af framleiðslu- verðmæti. Árið 1988 var framleitt fyrir 8,1 milljarb og sama ár voru rúmlega 4 milljarðar veittir sem styrkir eba 50% af framleiösluverðmæti. Þessar tölur voru ekki aðeins afleitar - þær voru forboði hrikalegrar kollsteypu í efnahagsmálum. Menn eru almennt sammála um að erfitt sé að finna einfaldar ástæður fyr' ir styrkjapólitíkinni. Allur ísfiskflotinn var smíðaður með það fyrir augum að veiða mikið í stað þess að koma með gæðavöru ab landi. Frystihúsin fram- leiddu staðlaða og frumstæða vöru þvl útflytjandinn taldi hana öruggustu og auðseljanlegustu vöruna á markaðn- um. Stjórnmálamenn vildu hygla kjördæmum sínum, flokksfélögum jafnvel sjálfum sér og línur í pólitík voru lagðar í samræmi við þessa hags- muni. Færeysku bankarnir fjármögm uðu flotann og frystihúsin og þaö þjónabi hagsmunum þeirra að útgerð og fiskvinnsla fengi alla þá opinberu styrki sem hún gat krækt sér í. □ í þribju og síöustu grein sinni um færeyskan sjávarútveg, sem Eðvarð T. Jónsson hefur skrifað fyrir Ægi og birtist í næsta tölublabi, fjallar hann um samábyrgð atvinnurekenda og stjórnmálamanna, sem oft satu báðum megin við borðið, á ástandinu. Sterk hagsmunatengsl 1 fámennum dreifbum byggðum ýttu undir ótrúlegt fyrirhyggjuleysr " undir merkjum byggbastefnu. Opinberir styrkir eybilögbu atvinnuveg sem hefði getað verib blómlegur eftir að Færeyingar færðu lögsögu siua út í 200 mílur og höfnubu aðild að Evrópubandalaginu. REYTINGUR Lax í minkafóöur 240 tonnum af eldislaxi var á dögunum slátrað á Hjaltlandseyjum. Laxinn var sendur til Noregs þar sem hann verður nýttur sem minkafóður. Laxinn er óhæfur til manneldis eftir að 93 milljónir lítrar af olíu runnu í sjóinn úr olíuflutningaskipi sem strand- abi við Hjaltlandseyjar í janúar á þessu ári. Um 600 þúsund fiskum af 1991-árgangi var nýlega eytt vegna olíumengunar. (Fiskaren) Áœtlun í flskeldi Ríkisstjórn Ástralíu vinnur nú að umfangsmikil*1 áætlun í fiskeldismálum. Fyrstu drög áætlunarinna' eiga að liggja fyrir í desember næstkomandi. Talsveh hefur þótt skorta í Ástralíu á að stjórnvöld mörkuðu stefnu í þessum efnum, en einkaaðilar hafa að und- anförnu gengist fyrir margvíslegum tilraunum í ús*'' eldi, sumir hverjir meb góbum árangri. Þeir vilja að stjórnvöld taki aukinn þátt í þróuninni. Mjög miklir möguleikar eru taldir vera á sviði fiskeldis í Ástraln1 vegna legu landsins, mikils landrýmis, lítillar meng' unar og nálægðar við hina stóru markaði í Asíu- (' Fiskaren). 392 ÆGIR SEPTEMBER 1993

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.