Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1993, Blaðsíða 44

Ægir - 01.09.1993, Blaðsíða 44
Reykjavík I » ! » ! 8 S í I 1 Hlutdeild einstakra verstöðva breytist með ýmsum hætti á því tíma- bili sem hér um ræðir. Verslun með varanlega aflahlutdeild hefur verið nokkur og mismunandi hlutdeild ver- stöðva í aflamarki einstakra tegunda veldur röskun hlutfalla þar sem niður- skurður veiðiheimilda hefur að lang- mestu leyti falist í minni úthlutun aflamarks í þorski. Lesendur geta haft samanburð á hlutdeildarbreytingu einstakra verstöðva í heildaraflamarki með því að skoða rýrnun aflamarks útgerða á Blönduósi, en Blönduós hef- ur sömu hlutdeild í heildaraflamarki öll þessi ár eða sem svarar til 0,31% af aflamarki botnfisks. Röð staðanna í töflunni ræðst af úthlutuðu magni fiskveiðiárið 1993/1994. Vestmannaeyjar tróna á toppnum sem fyrr með 24.828 þorskígildistonn. Reykjavík og Akur- eyri standa Vestmannaeyjum lítt að baki hvað hlutdeild í botnfiskafla- marki varðar en aðrir þéttbýlisstaðir fá í sinn hlut mun minna magn. Skipfing aflamarks eftir kjördœmum Á myndum, sem hér eru birtar, er sýnt hvernig botnfiskaflamark hefur skipst eftir kjördæmum einstök ár frá upphafi aflamarkskerfisins. Miðað er við þorskígildisstuðla hvers árs og ein- ungis tekið úthlutað aflamark í þorski ýsu, ufsa, karfa og grálúðu, þ.e. þær tegundir sem háðar hafa verið afla- marki frá upphafi. Myndirnar tækju miklum breytingum ef við væri bætt öðrum tegundum sem nú falla undir aflamarkskerfið. Norðurland eystra er sem fyrr með mesta hlutdeild einstakra kjördæma. Reykjanes og Suðurlandskjördæmi eiga lítið minni hlutdeild í aflamarki botnfisks, en önnur kjördæmi ráða minna aflamarki. Þessar myndir tækju þó nokkrum breytingum ef aflaina1'!'1 smábátaflotans er aukið við aflatnarl' einstakra kjördæma. Reykjanes, Vest- urland, Vestfirðir og Austurland rába mun stærri smábátaflota en önnur kjördæmi. Myndirnar sýna ljóslega þróun nt- hlutunar heildaraflamarks botnfisks a Þróun aflamarks nokkurra stærstu útger&arfyrirtækjanna síðustu þrjú fiskveiöiár Botnfiskaflamark Hlutdeild_ Grandi lif. 1993/1994 13.004 1992/1993 14.791 1991/1992 14.436 Utgerðarfélag Akureyringa 1993/1994 12.345 1992/1993 13.797 1991/1992 13.367 Samherji lif. 1993/1994 1992/1993 Vinnslustöðin lif. 1993/1994 1992/1993 1991/1992 7.854 5.874 8.233 Ögurvík lif. 1993/1994 1992/1993 1991/1992 4.684 5.019 5.332 Sœberg hf. 1993/1994 1992/1993 1991/1992 4.355 5.019 5.578 Miðnes lif. 1993/1994 1992/1993 1991/1992 4.385 4.811 4.350 Skagfirðingur lif. 1993/1994 1992/1993 1991/1992 4.425 4.378 4.889 4,64% 4,60% 4,02% 8.984 10.017 3,38% 3,34% 3,32% ísfélag Vestmannaeyja 1993/1994 1992/1993 1991/1992 4.167 7.251 9.315 1,57% 2,42% 2,80% Skagstrendingur lif. 1993/1994 6.083 2,29% 1992/1993 6.972 2,32% 1991/1992 7.452 2,24% Haraldur Böðvarsson lif. 1993/1994 6.041 1992/1993 6.687 1991/1992 7.377 410 ÆGIR SEPTEMBER 1993

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.