Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1993, Blaðsíða 36

Ægir - 01.09.1993, Blaðsíða 36
REYTINGUR Tekjur lœkka í Danmörku Tekjur af útgerð í Danmörku lækkuðu að meðal- tali um 33 af hundraði á fyrri helmingi þessa árs mið- að við sama tíma í fyrra. Ekkert bendir til þess að tekjur muni aukast á síðari helmingi ársins. Verst er afkoman á Borgundarhólmi þar sem aflaverðmæti lækkaði um 70 prósent á fyrri helmingi ársins. (Hav- fiskeren.) Ný stjórnstöö Gœslunnar Nú er lokið breytingum og endurbótum á stjórn- stöð Landhelgisgæslunnar og hefur aðstaðan batnað til muna. Vinnuaðstaða varðstjóra og skipstjórnar- manna fluggæslu, sem nú munu hafa fasta aðstöðu í stjórnstöð, hefur öll verið endurnýjuð og stækkuð- Þannig hefur stjórnstöðvarherbergið sjálft verið stækkað um helming, komið fyrir tvöföldu gólfi |TlC<') kapalstokkum fyrir allar lagnir og tvöföldu lofti með hljóðeinangrandi plötum. í stjórnstöð er nú vinnu- aðstaða fyrir þrjá til fjóra menn í einu. Að staðaldn eru tveir til þrír menn í stjórnstöð að deginum en einn á nóttinni. Vegna sífellt aukinna verkefna er stefnt að því að ávallt veröi tveir menn á vakt í einu- Verkefni stöðvarinnar eru í meginatriðum tvíþæt1:' annars vegar er hún fjarskiptamiðstöð fyrir varðskip og gæsluflugvélar og hins vegar björgunarstjórnstöð og hlekkur í hinu almenna öryggiskerfi. (Gæslutíð- indi). Solstrand is the designer and builder of the largest number of modern Longliners in the world, equipped with Mustad Autoline system. A Longliner can produce superior quality of wet fish, head- ed and gutted block frozen fish, fillets or splitted and salted white fish to highest possible prices. Visit our stand D80 at lcelandic Fisheries Exhibition 15.-19. September 1993. Please contact us for further informations. solstranp Phone + 47 71 18 2' 8 Fax + 47 71 18285' 6393 Tomrefjord,

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.