Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1958, Blaðsíða 27

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1958, Blaðsíða 27
LÖG * Lögfræðingafélags Islands I. KAFLI. Heiti félags, heimili og hlutverk. 1. gr. Félagið lieitir Lögfræðingafélag Islands. Heimili þess og varnarþing er í Revkjavik. 2. gr. Hlutverk félagsins er: 1. Að efla samheldni með íslenzkum lögfræðingum. 2. Að gæta liagsmuna lögfræðingastéttarinnar í iiví- vetna og vera i fyrirsvari fyrir stéttina gagnvart inn- lendum og erlendum aðiljum. 3. Að stuðla að vísindalegum rannsóknum í lögfræði. 4. Að taka þátt í samvinnu akademiskt menntaðra manna á Islandi. 3. gr. Tilgangi sínum hyggst félagið ná með því: 1. Að skapa tengsl milli sérfélaga lögfræðinga hér á landi. 2. Að efna til almennra funda lögfræðinga um lög- fræðileg og félagsleg efni. 3. Að styrkja útgáfu lögfræðirila. 4. Að efla persónuleg kynni lögfræðinga m. a. með þvi að stofna til mannfagnaða. Tímarit lögfrœóinga 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.