Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1958, Síða 27

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1958, Síða 27
LÖG * Lögfræðingafélags Islands I. KAFLI. Heiti félags, heimili og hlutverk. 1. gr. Félagið lieitir Lögfræðingafélag Islands. Heimili þess og varnarþing er í Revkjavik. 2. gr. Hlutverk félagsins er: 1. Að efla samheldni með íslenzkum lögfræðingum. 2. Að gæta liagsmuna lögfræðingastéttarinnar í iiví- vetna og vera i fyrirsvari fyrir stéttina gagnvart inn- lendum og erlendum aðiljum. 3. Að stuðla að vísindalegum rannsóknum í lögfræði. 4. Að taka þátt í samvinnu akademiskt menntaðra manna á Islandi. 3. gr. Tilgangi sínum hyggst félagið ná með því: 1. Að skapa tengsl milli sérfélaga lögfræðinga hér á landi. 2. Að efna til almennra funda lögfræðinga um lög- fræðileg og félagsleg efni. 3. Að styrkja útgáfu lögfræðirila. 4. Að efla persónuleg kynni lögfræðinga m. a. með þvi að stofna til mannfagnaða. Tímarit lögfrœóinga 25

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.