Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1958, Blaðsíða 46

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1958, Blaðsíða 46
N or ðurlandaf r é t tir FRÁ DANMÖRKU. A. Drachmann Bentson forseti hæstaréttar varð 70 ára hinn 29. des. 1957 og lét þá af embætti sinu, en hann var dómari i liæstarétti, siðan 1940. Drachmann Bentson var áhugamaður um samvinnu norrænna lögfræðinga og einn af oddamönnum Dana á norrænu lagamannaþingunum. Margir íslenzlcir lögfræð- ingar munu, auk góðra persónulegra kynna, einkum minn- ast hans í sambandi við hina greinagóðu skýringaútgáfu hans og K. Christensen á „Lov om forsikringsaftaler“. Við forsetaembætti Drachmann Bentsons tók Otto L. Kaarsberg. Hann er 63 ára gamall, hefur verið dómari í Bæjarrétti Kaupmannahafnar og Eystri Landsrétti, en hæstaréttardómari síðan 1947. Hann hefur og verið próf- dómari við Lagadeild háskólans. Prófessor, dr. jur. Poul Andersen varð 70 ára 12. júní s.l. og lét af kennslu við Kaupmannahafnarháskóla í byrj- un Iiaustmisseris. Hann varð docent 1924 og prófessor 1928. Kennslugreinar hans voru stjórnlagafræði og stjórnar- farsréttur. í báðum þessum greinum hefur liann skrifað merkar hælcur, sem hafa fengið mikið lof bæði fræði- manna og annarra starfandi lögfræðinga. Stjórnarfars- réttur hans var um árabil notaður við kennslu hér i laga- deildinni, eins og kunnugt er. 44 Tímarit lögfrœöinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.