Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1958, Blaðsíða 40

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1958, Blaðsíða 40
un kirkjustjórnarinnar, sjálfstjórn liéraða, þróun þing- stjórnar og þingræðis o. fl., o. fl. Ég geri ráð fvrir, að mörgum hér þyki hlutur lslands fullsmár í þessu sögu- lega yfirliti, enda snýst það einkum um löndin þrjú, Dan- mörku, Noreg og Svíþjóð, og er það reyndar ekki óeðli- legt. Frá mínu sjónarmiði er enn meiri fengur að öðru bindi ritsins. Þar er fjallað um þjóðþingin. Þar er t. d. gerð grein fyrir skipun þinganna, starfsháttum þeirra og þing- sköpum; afstöðunni á milli þjóðþings og ríkisstjórnar; starfsemi þjóðþinganna, bæði að lagasetningu og að öðr- um efnum, þ. á m. skiptum þeirra af fjárstjórn ríkisins, stjórnarmyndun, stjórnsýslumálefnum o. fl. Hverju rétt- aratriði er lýst sérstaklega að því er varðar hvert land, en reglurnar jafnframt bornar saman og bent bæði á það, sem sameiginlegt er, og það, er á milli ber. Er slík- ur samanburður fróðlegur og getur auk þess komið að gagni við skýringu á réttarákvæðum. Efnisskipun er eðli- leg, efnið er bæfilega dregið saman og öll framsetning er mjög slcýr og skipuleg. Það er mikið vandaverk að taka slikt rit saman. Verður að gæta þess, að ritið verið livorki of langt né einhverju því sleppt, sem ekki má undan fella. Er hér vandþrætt meðalhófið. Prófessor Herlitz befur kunnað tökin á þessu verkefni. Hann er eigi aðeins ágætur fræðimaður og revndur rithöfundur, beldur einnig stjórnmálamaður, sem um langa hríð hefur setið á þingi Svía. Aulc þess hefur bann verið einn af fory'stumönnum í Norðuriandaráð- inu. Hann býr því vfir mikilli þekkingu og revnslu á þessu sviði. Fæ ég ekki betur séð, en að bann hafi leyst þetta verkefni af bcndi mcð binni mestu prýði, og dreg ég i efa, að það hefði verið á annarra færi að gera efn- inu þvílík skil. Öllum þeim, sem ábuga bafa á þessum fræðum, er þvi binn mesti fengur að þessum ritum pró- fessors Herlitz. Rit sem þetta verður seint eða aldrei svo úr garði gert, 38 Tímarit lögfræSinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.