Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1980, Blaðsíða 15

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1980, Blaðsíða 15
ef tímarit hefur ekki framhaldandi blaðsíðutal, útgáfuár og blað- síðutal. Á örfáum stöðum er árgangs ekki getið, og er þá útgáfuár látið nægja. Tilvísanir í tímarit eru hafðar í sviga. Ef talin hefur verið þörf frekari upplýsinga, koma þær á eftir smáletraðar. Reynt hefur verið að hafa þær sem stystar og samræmdastar. Tekin var upp sam- ræmd höfundaskráning og notaðar nafnmyndir höfunda eins og þær komu oftast fyrir. Allmörg tímaritaheiti voru skammstöfuð, ekki þó meira en svo að auðvelt er að finna fullt nafn í skránni um blöð og tímarit, sem er aftan til í heftinu. Á nokkrum stöðum er þess getið, hvar sömu greinar sé einnig að finna. Einnig er á nokkrum stöðum vísað á milli númera. Er það gert, ef um sömu greinar er að ræða á mismunandi tungumálum, en þá því aðeins, að höfundar láti þess get- ið við upphaf eða lok greinar, að um sömu ritsmíðar sé að ræða. Fá tímarit eru í skránni og er ekki ástæða til langrar umfjöllunar um skráningu á þeim. Auk upplýsinga um nafn, útgefanda, fjölda tölublaða eða árganga, útgáfustað og ár, er getið helstu atriða, sem kunna að gefa fyllri upplýsingar um tímaritin. Þegar tekinn er bókarkafli í skrána, er þessar upplýsingar að f inna: Fyrst kemur höfundur kaflans, en síðan koma kaflaheiti, bókarheiti (undirtitli sleppt), útgáfustaður, forlag, ár og blaðsíðutal. Ekki er getið um einstakar útgáfur, en mismunandi útgáfuár látin ráða. Eins og áður eru tilvísanir í rit í sviga. Þá skal að síðustu vikið að skráningu einstakra rita. Reynt hefur verið að fylgja sem mest Skráningarreglum bókasafna um bókfræði- léga úrvinnslu. Rétt er þó að benda á helstu undantekningar, sem fram koma í þessari skrá: Ekki er stofnanaskráð. I slíkum tilvikum er titilskráð. Myndir eru látnar ná yfir allar gerðir myndaefnis og síður eru notaðar í stað blaða, þegar um fjölritað efni er að ræða. Einnig eru skammstafanir á fáeinum stöðum ekki jafn knappar og reglurnar gera ráð fyrir. Ef á rit hefur vantað upplýsingar um útgáfustað og ár er tek- ið upp úr skrám Landsbókasafns það, sem við á og litið á skrár safnsins sem réttar bókfræðilegar upplýsingar. Ef safnið hefur ekki átt fjöl- rit, sem tekin eru með í skrána, er stuðst við það sem lögfræðingar geta um sjálfir í Lögfræðingatali eða það sem fengist hefur eftir öðr- um leiðum. Þá er sagt „án útgst. og árs“ en á eftir með smáletri getið um sennilegt útgáfuár. Nafnaskrá 1 þessum hluta skrárinnar eru nöfn allra þeirra, sem aðild eiga að efni því, sem tekið er í flokkuðu efnisorðaskrána. Skráin er stafrófs- röðuð, íslenskum höfundum er raðað á fornafn, erlendum á eftirnafn. 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.