Tímarit lögfræðinga - 01.12.1985, Blaðsíða 64
Fyrirlestrar: Réttarstaða sakbornings við frumrannsókn máls. Fluttur á fræða-
fundi Lögfræðingafélags íslands 20. mars 1984. — Mannréttindi. Fluttur á
ráðstefnu Landssambands sjálfstæðiskvenna og Hvatar 22. mars 1984 um
efnin: Friður, frelsi, mannréttindi. — Fyrirlestrar um ýmis efni á sviði refsiréttar
og opinbers réttarfars á námskeiði fyrir rannsóknarlögreglumenn í Lögreglu-
skólanum 2.-4. maí 1984. — Straffesystemets kontrol af narkotika. Fluttur 12.
maí á rannsóknarseminari Norræna sakfræðiráðsins (NSfK), sem haldið var
nálægt Drobak í Noregi dagana 10.-13. maí 1984 um efnið „Narkotika og
kontrollpolitikk." — Den allmánna opinionen, massmedia och ráttssákerheten.
Fluttur 6. júní á IX. norræna sakfræðingaþinginu f Helsingfors 4.-6. júní 1984.
— De indsattes retsstilling. Fluttur 24. sept. á „Nordisk seminar for ledende
fængselspersonale“, er haldið var á Húsavík og í Reykjavík 21.-28. september
1984. — Réttarfars- og refsiákvæði varðandi ólöglega meðfero ffkniefna.
Fluttur 3. desember á námskeiði Lögregluskólans fyrir lögreglumenn um fíkni-
efnamál 3.-7. desember 1984. — Gæsluvarðhald vegna grófleika brots án
tillits til rannsóknarþarfa. Fluttur á fundi Sakfræðifélags (slands 24. janúar
1985.
SigurSur Líndal:
Ritstörf: Eignarréttur á landi og orkulindum. Samband íslenskra rafveitna,
41. aðalfundur haldinn á ísafirði 8.-9. júní 1983. Gefið út af stjórn sambandsins
í mars 1984, bls. 13-22. — Lög og lagasetning í fslenzka þjóðveldinu. Skfrnir,
tímarit Hins íslenzka bókmenntafélags 158 (1984), bls. 121-158. — Um verka-
skiptingu milli landlæknis og Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytis. Lækna-
blaðið. Fréttabréf lækna 2 (1984), 7. tbl., bls. 10-12. — Ólafur Jónsson, ritstjóri
Skírnis. Skírnir, tímarit Hins íslenzka bókmenntafélags 158 (1984), bls. 5-16.
Rannsóknir: Hefur unnið einkum að athugunum á sögu íslendinga á 14. og
15. öld vegna útgáfu fjórða bindis Sögu íslands og ritað þar allmarga kafla.
— Unnið að ýmsum verkefnum vegna útgáfu og framhaldsvinnslu Lagasafns.
Fyrirlestrar: Ríki, ríkisvald, verkföll. Fluttur á vegum Heimdallar, félags ungra
sjálfstæðismanna, 27. október 1984. — Æskilegar breytingar á vinnulöggjöf.
Fluttur á ráðstefnu Vinnuveitendasambands íslands um vinnulöggjöf 8. febrú-
ar 1985. — Lög til forna. Fluttur í Ríkisútvarpið 10. febrúar 1985 — Þættir úr
sögu Alþingis. Fluttur á fundi í Félagi leiðsögumanna 25. febrúar 1985.
Sefán Már Stefánsson:
Ritstörf: Nauðungaruppboð. Reykjavík 1985, 189 bls. — Gerbreyting gerðar-
dómsmeðferðar. Tímarit lögfræðinga 34 (1984), bls. 58-59.
Rannsóknir: Unnið að rannsóknum í félagarétti og uppboðsrétti.
Fyrirlestrar: Minnihlutavernd í hlutafélögum. Fluttur á fundi í Lögfræðinga-
félagi íslands 4. apríl 1984. — Um gerðardómsmeðferð. Fluttur á fundi í Lög-
mannafélagi íslands f nóvember 1984.
Útgáfa lagasafns:
Lagasafn 1983 kom út í maí 1984, og 30. maí birtist svohljóðandi fréttatil-
kynning frá Dóms- og kirkjumálaráðuneytinu:
270