Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1985, Blaðsíða 61

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1985, Blaðsíða 61
Afbrotafræði Ingveldur Einarsdóttir: Afbrot kvenna. Hugverka- og auðkennaréttur Bjarni Þór Óskarsson: Eintakagerð til einkanota. Um 11. gr. höfundalaga. Réttarsaga Davíð Þór Björgvinsson: Áhrif upplýsingarinnar á íslenska refsilöggjöf og sakamálaréttarfar. VinnumarkaSsréttur Jón Steindór Valdimarsson: Ríki og ríkisstarfsmenn. Þjóðaréttur Georg Kr. Lárusson: Málsskot til Mannréttindanefndar Eyrópuráðsins. Jón Ögmundsson: Landgrunnið. Þjóðaréttur og alþjóðlegur einkamálaréttur Stefán H. Jóhannesson: Samningar um náttúruauðlindir milli erlendra fjárfest- ingaraðila og ríkja. 4. BREYTINGAR Á KENNARALIÐI Þorgeir Örlygsson, sem áður gegndi störfum í Borgardómi Reykjavíkur og síðar starfi aðstoðarmanns hæstaréttardómara, var settur dósent frá 1. sept- ember 1984. Kennir hann fjármunarétt á 3. og 4. námsári og alþjóðlegan einka- málarétt í III. hluta. Auk þess hefur hann umsjón með kennslu í raunhæfum verkefnum. Við lagadeild starfa nú 10 kennarar í fullu starfi, 7 prófessorar og 3 dósent- ar. Auk kennara í fullu starfi annast 3 aðjúnktar kennslu í deildinni, svo og nokkrir stundakennarar. Aðjúnktar eru ráðnir til tveggja ára hið skemmsta. Þeir eru Eirfkur Tómasson, hrl., Garðar Gíslason, borgardómari og Ragnheið- ur Bragadóttir, lögfræðingur. Ragnheiður hóf störf sem aðstoðarkennari í refsirétti í upphafi haustmisseris 1985. Áður hafði Hallvarður Einvarðsson, rannsóknarlögreglustjóri ríkisins, verið aðjúnkt í refsirétti um langt skeið. 5. DEILDARFORSETI Dr. jur. Gaukur Jörundsson, prófessor, gegnir starfi forseta lagadeildar til 15. september 1986. Varadeildarforseti til sama tíma er Arnljótur Björnsson, prófessor. 6. SKRIFSTOFA LAGADEILDAR Katrín Jónasdóttir lét af störfum í júlí 1985 og hvarf til náms í Danmörku. Við starfi hennar tók í september 1985 Ásta E. Jónsdóttir. 7. NÝJAR KENNSLUGREINAR Nýlega var samþykkt á deildarfundi að taka upp tvær nýjar kjörgreinar í tilraunaskyni á 5. námsári (í III. hluta laganáms). Eru það Evrópuréttur og hug- verka- og auðkennaréttur. Hefst kennsla í Evrópurétti á haustmisseri 1986. 267
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.