Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1985, Blaðsíða 9

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1985, Blaðsíða 9
hálfu, enda var hann mjög áhugasamur um félagsleg málefni. Hann var einn af stofnendum Byggingarfélags bankamanna, var hvatamaður að kaupum á sumarbústað fyrir starfsmenn Útvegsbankans og vann að ræktun lands og fegrun þar. Þá var hann um sjö ára skeið í stjórn Sambands íslenskra banka- manna og fulltrúi á fyrsta þingi norrænna bankamanna eftir síðari heims- styrjöld ina. Þormóður var heiðursfélagi Starfsmannafélags Útvegsbankans og var sæmdur gullmerki íslenskra bankastarfsmanna. Þormóður kvæntist Láru Jónsdóttur frá Varmadal 10. júní 1939, og var heimili þeirra í fyrstu að Bjarnarstíg 4 hér í borg, en siðan keyptu þau tbúð að Miklubraut 58, þar sem þau bjuggu sér mjög fallegt heimili. Hjónaband þeirra var afar farsælt, en bæði voru þau sérstaklega gestrisin og vinirnir því margir og oft gestkvæmt. Þormóður var mikill mannkostamaður, og þegar velvilji og hjálpfýsi fóru þar saman, var mikið sótt á hann með alls konar erindi. Reyndi hann ávallt að leysa vanda allra, sem til hans leituðu. Börn Þormóðs og Láru eru Jón Ögmundur, deildarstjóri í viðskiptaráðu- neytinu, kvæntur Lilju Guðmundsdóttur. Þeirra sonur er Þormóður Árni; Sal- vör, gift Birni Sverrissyni. Þeirra dóttir er Birna, en Lára Hildur dóttir Salvarar af fyrra hjónabandi; Guðmundur Þór, iðnrekandi, kvæntur Vigdísi Ósk Sigur- jónsdóttur. Þeirra dætur eru Vigdís og Aðalheiður Ósk. Um leið og ég færi fjölskyldu Þormóðs mínar innilegustu samúðarkveðjur, vil ég þakka þau kynni, sem ég hafði af góðum dreng og þá samfylgd sem við höfðum um langan tíma. Ba|dvin Jónsson 215
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.