Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1986, Qupperneq 21

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1986, Qupperneq 21
að nefna lögréttumenn úr hópi nefndarmanna ásamt lögmönnum33), en þegar fram liðu stundir gerðu lögmenn þetta einir. Meðal starfa sem sýslumenn unnu á Alþingi var lýsing brotamanna34). Samkvæmt JB I 6 skyldi sýslumaður lýsa útlegð manna á þingi. Sýslumönnum bar að veita hirðstjórum fulltingi um konungsmál. Þeir hlutu að gæta brota- manna á Þingvöllum og sjá fyrir þeim. Yrðu þeir sekir á þinginu kom það í hlut sýslumanna að sjá um að dómum væri fullnægt, og var það venjulega gert á þingstaðnum þegar í stað. Þeir urðu að fylgjast með hverju einu sem gerðist á Alþingi, því að þinginu loknu bar þeim að halda leiðarþing, einkum til að „lýsa fyrir mönnum þat sem talað var á Öxarárþingi". Samkvæmt konungsúrskurði frá 1638 bar að fá sýslumönnum end- urrit úr alþingisbókinni, „som de udi deris syssel skulle lade forkynde for almuen“. Leiðarþing lögðust af á 18. öld, og eftir það munu sýslu- menn hafa kynnt alþingismál á manntalsþingum35). Sýslumenn kvöddu menn til manntalsþinga í hreppum á vorin og stýrðu þeim36). Á manntalsþingum heimti sýslumaður skatta og gjöld, nefndi og samþykkti dóma, annaðist ýmsar lýsingar o.s.frv. Aukaþing virðast hafa verið haldin eftir þörfum t.d. til lesturs konungsbréfa og vegna aðkallandi dómsstarfa. Þannig voru svokölluð manndrápsþing kvödd saman til að rannsaka og dæma vígsmál. Frá 1789 er lagt svo fyrir í erindisbréfum sýslumanna að þeim beri að kunngjöra konungs- bréf og önnur opinber fyrirmæli. Héraðsþing voru yfirleitt haldin fyrir hvern hrepp fyrir sig, en einnig þekktust þriggja hreppa þing og „al- mennileg héraðsþing“, sem samsvöruðu hinum fornu vorþingum. Þessi þing voru dómþing þar sem sýslumenn nefndu dóma, en lögmenn og hirðstjórar nefndu einnig stundum dóma, og var dómstjórn hirðstjóra bundin við þriggja hreppa þing. Hirðstjórar nefndu dóma með lögmönn- um í stórmálum. Bæði hirðstjórar og lögmenn héldu oft sýslur jafn- hliða37). Ef skipta þurfti um þingstaði féll í hlut sýslumanna að velja nýja38). Þegar farið var að nefna yfirdóm á Alþingi á síðari hluta 16. aldar 33) JB I 3. E.t.v. er hér átt við æðstu umboðsmenn konungs og gert ráð fyrir að þeir séu fleiri en einn. 34) JB I 5. 35) JB I 7; Páll Sigurðsson: Brot úr réttarsögu, s. 13 ... 18; Saga íslands III, s. 61; Gustafs- son, s. 52, 60 og 72; L I I, s. 221 f. 36) f JB V 34 er gert ráð fyrir manntalsþingum, sbr. réttarbót 1294, 34. gr. Á 18. öld voru þingin haldin f apríl, mai og júni, Gustafsson, s. 72. 37) Saga íslands III, s. 57, 64 og 73-74; Gustafsson, s. 53; KHL XVII, sp. 657. 38) Sbr. A í VII, s. 453 og 476. 15
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.