Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1989, Qupperneq 3

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1989, Qupperneq 3
IIMAHII- 4ö iö4.iim:ihv.a 3. HEFTI 39. ÁRGANGUR OKTÓBER 1989 RÖKSTUÐNINGUR DÓMA Merkileg ritdeila hefur verið háð hér I tímaritinu, en upptökin voru í Sklrni. Þar skrifuðu tveir dómarar, og hér hafa tveir lögmenn og einn prófessor lagt til málanna, svo að nokkurt jafnræði er með aðilum. Hjördís Björk Hákonardóttir borgardómari ritar ágæta grein í Skírni (vor 1988) og heldur því m.a. fram að sú gagnrýni Jóns Steinars Gunnlaugssonar hrl. í bók hans Deilt á dómarana, sem beinist að rökum fyrir dómsniðurstöð- um, virðist bæði réttmæt og tímabær, og hún biður um frekari umræðu um rökstuðning í dómum. Kjarninn í viðhorfi hennar sjálfrar til þessa kemur fram m.a. I eftirfarandi orðum: „Með rökstuðningi er sýnt fram á að niðurstaðan sé rétt og réttlát. Sé dómur órökstuddur eða lítt rökstuddur er ekki hægt að vita hvort niðurstað- an fullnægir þessum skilyrðum. Rökin eru það tæki sem við höfum til þess að sanna rétta niðurstöðu og sú skylda er lögð á dómara með ofangreindri starfsreglu, að sanna að hann hafi leyst starfið vel.“ Þór Vilhjálmsson hæstaréttardómari skrifar í hausthefti Skírnis 1988 og kemur með athugasemdir við grein Hjördísar. Hann lýsir dómsstörfunum og bendir á hversu margvísleg þau eru. Hann lýsir greinarmuninum á ákvörð- un um staðreyndir og ákvörðun um lög og bendir á að oft sé erfitt að rök- styðja niðurstöðuna um sönnun um staðreyndir. ( öðrum löndum hafi kvið- dómar þetta hlutverk, og ekki rökstyðji þeir niðurstöðu sína um atvik. Hann lýsir þeirri skoðun sinni að dóma eigi ekki að semja eftir föstum reglum heldur beri að taka mið af því hve flókið málið er og hverjir hafa áhuga á dómnum eða hagsmuni af því sem þar er fjallað um. Björn Þ. Guðmundsson prófessor skrifar í 4. hefti tímaritsins 1988 og mót- mælir þeim sjónarmiðum að dómarar eigi að semja dóminn ,,fyrir“ einhvern. Hann gengur svo langt að efast um að rökfærsla í dómum sé yfirleitt svo nauðsynleg sem af er látið, aðalatriðið sé niðurstaðan sjálf, dómsorðið, máls- úrslitin. Hann telur að óhætt sé að segja að dómarar eigi fullt I fangi með að skrifa forsendur dóma þannig að lögfræðingar skilji þær, hvað þá heldur allur almenningur. Hann tekur þó undir með þeim Hjördísi og Þór að í réttar- 145
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.