Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1989, Blaðsíða 55

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1989, Blaðsíða 55
Grcin sú scm hér birtist er að stofni til fyrirlestur sem ég flutti 18. apríl 1989 á námskeiði um réttarstöðu barna sem Endurmenntunarnefnd Háskóla Islands stóð fyrir í samvinnu við Lögfræðingafélag íslands og Lögmannafélag íslands. Síðan hefur nokkuð verið aukið við hann. Drífa Pálsdóttir, deildarstjóri í dómsmálaráðuneytinu, og Vilborg Hauks- dóttir, lögfræðingur hjá Tryggingastofnun ríkisins, lásu yfir handrit greinarinnar og veittu mér margar gagnlegar ábendinar sem lúta að framkvæmd lagafyrirmæla um framfærslu barna. Kann ég þeim bestu þakkir fyrir. — D. Þ. B. HELSTU SKAMMSTAFANIR atl. — Lög um almannatryggingar nr. 67/1971 ásamt síðari breytingum. bl. — Barnalög nr. 9/1981, sbr. lög nr. 44/1985 um breytingu á þeim lögum. bvl. — Lög um vernd bama og ungmenna nr. 53/1966. fl. — Framfærslulög nr. 8/1947. H — Dómur Hæstaréttar íslands. hgl. — Almenn hegningarlög nr. 19/1940. hjl. — Lög um stofnun og slit hjúskapar nr. 60/1972. hjrl. — Lög um réttindi og skyldur hjóna nr. 20/1923. Itl. — Lög um lögtak og fjárnám án undangengins dóms eða sáttar nr. 29/1985. UFR,— Ugeskrift for Retsvesen. RITASKRÁ Alþingistíðindi A 1980 og 1987. Ármann Snævarr: Almenn lögfræði, Reykjavík 1989. Barnaréttur (Drög til 3. útgáfu. Haudrit), Reykjavík 1987. Sifjaréttur I—III, Reykjavík 1987. Björn Þ. Guðmundsson: „Grunnlnigtök í stjórnsýslurétti", Tímarit lögfræðinga 1987:2, s. 93-95. Eiríkur Tómasson: „Takmarkanir á úrskurðarvaldi dómenda skv. 60. gr. stjórnarskrár- innar“. Úlfljótur 1984,4, s. 183—217. Guðrún Erlendsdóttir: Óvígð sambúð, Reykjavík 1988. Jprgen Graversen: „Bprns forsprgelse", Familieret (Ritstjóri Jprgen Graversen), Kaupmanna- höfn 1986, s. 145-180. Ólafur Jóhannesson: Stjórnarfarsréttur (Almennur hluti) II, Reykjavík 1978. Sigríður Jósefsdóttir: „Endurgreiðsla ofgreidds fjár“, Úlfljótur 1988,2. DÓMASKRÁ H 1954,433 H 1972, 1061 H 1976,138 H 1982, 140 H 1983,1280 H 1987,473 UFR 1935,24 UFR 1951,263. 197
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.