Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1989, Síða 55

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1989, Síða 55
Grcin sú scm hér birtist er að stofni til fyrirlestur sem ég flutti 18. apríl 1989 á námskeiði um réttarstöðu barna sem Endurmenntunarnefnd Háskóla Islands stóð fyrir í samvinnu við Lögfræðingafélag íslands og Lögmannafélag íslands. Síðan hefur nokkuð verið aukið við hann. Drífa Pálsdóttir, deildarstjóri í dómsmálaráðuneytinu, og Vilborg Hauks- dóttir, lögfræðingur hjá Tryggingastofnun ríkisins, lásu yfir handrit greinarinnar og veittu mér margar gagnlegar ábendinar sem lúta að framkvæmd lagafyrirmæla um framfærslu barna. Kann ég þeim bestu þakkir fyrir. — D. Þ. B. HELSTU SKAMMSTAFANIR atl. — Lög um almannatryggingar nr. 67/1971 ásamt síðari breytingum. bl. — Barnalög nr. 9/1981, sbr. lög nr. 44/1985 um breytingu á þeim lögum. bvl. — Lög um vernd bama og ungmenna nr. 53/1966. fl. — Framfærslulög nr. 8/1947. H — Dómur Hæstaréttar íslands. hgl. — Almenn hegningarlög nr. 19/1940. hjl. — Lög um stofnun og slit hjúskapar nr. 60/1972. hjrl. — Lög um réttindi og skyldur hjóna nr. 20/1923. Itl. — Lög um lögtak og fjárnám án undangengins dóms eða sáttar nr. 29/1985. UFR,— Ugeskrift for Retsvesen. RITASKRÁ Alþingistíðindi A 1980 og 1987. Ármann Snævarr: Almenn lögfræði, Reykjavík 1989. Barnaréttur (Drög til 3. útgáfu. Haudrit), Reykjavík 1987. Sifjaréttur I—III, Reykjavík 1987. Björn Þ. Guðmundsson: „Grunnlnigtök í stjórnsýslurétti", Tímarit lögfræðinga 1987:2, s. 93-95. Eiríkur Tómasson: „Takmarkanir á úrskurðarvaldi dómenda skv. 60. gr. stjórnarskrár- innar“. Úlfljótur 1984,4, s. 183—217. Guðrún Erlendsdóttir: Óvígð sambúð, Reykjavík 1988. Jprgen Graversen: „Bprns forsprgelse", Familieret (Ritstjóri Jprgen Graversen), Kaupmanna- höfn 1986, s. 145-180. Ólafur Jóhannesson: Stjórnarfarsréttur (Almennur hluti) II, Reykjavík 1978. Sigríður Jósefsdóttir: „Endurgreiðsla ofgreidds fjár“, Úlfljótur 1988,2. DÓMASKRÁ H 1954,433 H 1972, 1061 H 1976,138 H 1982, 140 H 1983,1280 H 1987,473 UFR 1935,24 UFR 1951,263. 197

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.