Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1989, Qupperneq 56

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1989, Qupperneq 56
Jónatan Þórmundsson prófessor: OFSÓKNIR OG HÓTANIR I. OFSÓKNIR (232. GR. HGL.) A) 1. mgr. 232. gr. 1) Verndarhagsmunir og verknaðai-þoli. Refsivernd ákvæðisins lýt- ur að friðhelgi einkalífs, og verknaðarþoli er tiltekinn einstaklingur. Ákvæðið miðar þó að víðtækari vernd, einkum fyrir fjölskyldu verkn- aðarþola eða stofnun (fyrirtæki), sem hann starfar hjá. Oft felst í brotum þessum meinleg áreitni fyrir þolandann sjálfan og fjölskyldu hans eða aðra nákomna. Ákvæðið var nýmæli í almennum hegningar- lögum nr. 19/1940 (hgl.). 2) Verknaður. Ákvæðið lýsir verknaði sem röskun á friði annars manns, og í dæmaskyni er nefnt: með því að ásækja hann, ofsækja hann með bréfum eða ónáða hann á annan svipaðan hátt, þar á meðal með símhringingum. Síðasta atriðinu var bætt við með 1. nr. 16/1976. Upptalning þessi er auðvitað ekki tæmandi. Form friðarröskunar get- ur því verið með ýmsu móti (bréfaskriftir, símhringingar, vörusend- ingar, eftirför eins og skuggi manns), sjá H 1975:415. I dönskum dómi voru málavextir þeir, að maður nokkur lagði daglega blómvönd að dyr- um fyrrverandi unnustu sinnar, sem nú var gift öðrum. Friðarröskun getur verið fólgin í athafnaleysi jafnt sem athöfn og getur verið bæði bein og óbein, sjá greinargerð með 1. nr. 16/1976.0 Brot eru samhverf, þ.e. þeim er lýst án tillits til afleiðinga. Samfara vei'knaði af þessu tagi geta verið aðrar refsiverðar athafnir, t.d. klúryrði (209. gr. hgl.), 1) Alþt. 1975-76, A-deild, bls. 272. 198
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.