Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1989, Side 22

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1989, Side 22
Davíð Þór Björgvinsson dósent: FRAMFÆRSLA BARNA EFNISYFIRLIT 1. Inng:angur ............................. 164 1.1. Afmörkun efnis .................... 164 1.2. Hugtakið „valdsmaður“ 165 2. Framfærsluskylda 166 2.1. Hverjir eru framfærsluskyldir ? . . 166 2.2. Inntak framfærsluskyldunnar . . 168 3. Meðlag..............................168 3.1. Meðlagsskylda ..................... 168 3.1.1. Óskilgetin börn.............. 169 3.1.2. Skilnaður eða sambúðarslit 170 3.1.2.1. Skilnaður 170 3.1.2.2. Slit óvígðrar sam- búðar ................. 171 3.1.3. Foreldrar í hjúskap slíta sam- vistir án leyfis til skilnaðar 172 3.1.4. Forsjárforeldri sinnir ekki framfærsluskyldu 172 3.1.5. Fóstur ...................... 173 3.2. Fjárhæð framfærslueyris sam- kvæmt 15. gr. bl., aldursmark og tilhögun greiðslna ................. 174 3.3. Tengsl erfðaréttar og tilkalls til meðlags ............................ 177 3.4. Hverjum tilheyrir meðlagið? . 178 3.5. Málskot 179 3.6. Breyting á úrskurðum............... 180 3.7. Endurheimta ofgreidds meðlags . . 181 4. Sérstök framlög.................... 184 4.1. Menntunarmeðlag samkvæmt 1. mgr. 17. gr. bl. .................. 184 4.2. Framlög samkvæmt 19. gr. bl. . . 185 5. Framlög í tengslum við mcðgöngu og barnsburð samkvæmt V. kafla bl. 186 5.1. Framlög samkvæmt 25. gr. bl. . . 186 5.2. Framlög samkvæmt 26. gr. bl. . . 187 6. Barnalífeyrir 188 6.1. Hvað er bamalífeyrir ?............... 188 6.2. Hverjir eiga rétt á barnalífeyri ?. . 188 6.3. Hversu lengi greiðist barnalífeyrir ? 189 6.4. Hverjum tilheyrir barnalífeyrir? 189 6.5. Fjárhæð barnalífeyris........ 190 6.6. Bráðabirgðameðlag ................... 190 7. Innheimtuúrræði 190 7.1. Til hvaða krafna svarar Trygginga- stofnun ríkisins og að hvaða marki? 191 7.2. Hvaða kröfur eru lögtakskræfar ? 192 7.3. Innheimtustofnun sveitarfélaga . . 192 8. Meðlagsskylt foreldri búsett erlendis 194 8.1. Meðlagsúrskurður á hendur Tryggingastofnun ríkisins 194 8.2. Innheimtuúrræði...................... 195 9. Tengsl framfærsluskyldu að einkarétti og opinberum rétti ........................ 195 1. INNGANGUR 1.1. Afmörkun efnis 1 grein þessari er fjallað um þau ákvæði barnalaga nr. 9/1981 (bl.)1 og framfærslulaga nr. 80/1947 (fl.) sem kveða á um framfærslu barna og innheimtu framfærslueyris. Þá er farið nokkrum orðum um V. kafla bl. varðandi greiðslur er standa í tengslum við meðgöngu og barnsburð, enda þótt þau lagaákvæði fjalli ekki beinlínis um fram- 1 Sbr. og 1. 44/1985 um breytingu á barnalögum nr. 9/1981. 164

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.