Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1989, Qupperneq 38

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1989, Qupperneq 38
ákvörðun hans úr gildi ef þeim sýnist að ekki hafi verið gætt almennra reglna um málsmeðferð í stjórnsýslunni.24 Hins vegar er meira vafa- mál hvort dómstólar geti fjallað um réttmæti ákvarðana valdsmanns eða ráðuneytis, eða eftir atvikum hvort hægt sé að gera kröfu um meðlag fyrir dómi án þess að fyrst sé fjallað um hana af valdsmanni. 1 60. gr. stjórnarskrárinnar segir að dómendur skeri úr öllum ágrein- ingi um embættistakmörk yfirvalda. Almennt er álitið að í ákvæðinu felist víðtæk heimild til að bera gildi stjórnsýsluákvarðana undir dómstóla og að telja megi það meginreglu íslensks réttar að dómstólar eigi úrlausn um allar stjórnsýsluathafnir, nema þær séu undan lög- sögu þeirra teknar, annaðhvort samkvæmt settum reglum eða eðli máls.25 I IV. kafla barnalaga virðist gert ráð fyrir því sem meginreglu að valdsmaður eigi fullnaðarúskurðarvald um meðlagsgreiðslur. Þrátt fyrir þetta hafa dómstólar talið sig bæra til að leggja efnislegt mat á ákvarðanir stjórnvalds í hliðstæðu tilfelli auk mats á lögmæti þeirra, sbr. H 1972, 1061, þar sem uppi var ágreiningur um forsjá og um- gengnisrétt.26 Telja verður að hið sama eigi við ágreining um með- lag. Þetta á sér einnig nokkra stoð í 3. mgr. 16. gr. bl., þar sem sér- staldega er tekið fram að dómsmálaráðuneytið eigi fullnaðarúrskurð um fjárhæð meðlags. Af þessu má gagnálykta sem svo að dómstólar geti fjallað um skyldu til greiðslu meðlags og eftir atvikum tímalengd. Eftir sem áður er eðlilegt að líta. svo á að fyrst verði að fjalla um ágreining hjá þar til bærum stjórnvöldum, áður en honum er skotið til dómstóla. 3.6. Breyting á úrskurðum 1 1. mgr. 20 gr. bl. segir að valdsmaður geti breytt meðlagsúr- skurði, ef rökstudd beiðni kemur fram um það, enda sé sýnt fram á að hagir foreldra eða barns hafi breyst. Sá sem óskar slíkrar breyt- ingar snýr sér til þess aðila sem kvað upp úrskurðinn með kröfu þar um. Kröfunni eiga að fylgja gögn sem sýna að hagir aðila hafi breyst svo að rétt þyki að endurskoða fyrri ákvörðun. Hliðstæða heimild er að finna í 22. gr. bl. sem segir að staðfestur samningur um fram- færslueyri sé ekki því til fyrirstöðu að valdsmaður skipi málum á 24 Sbr. t.d. H 1987,473. 25 Olafur Jóhannesson: Stjórnarfarsréttur, Reykjavík 1978, s. 163 og Eiríkur Tómasson: „Takmarkanir á úrskurðarvaldi dómenda skv. 60. gr. stjórnarskrárinnar.", Ulfljótur 1984:4, s. 183. Um hugtökin „stjórnsýsluathöfn" og „stjórnsýsluákvörðun" sjá Björn Þ. Guðmundsson: „Grunnhugtök í stjórnsýslurétti", Tímarit lögfræðinga 1987:2, s. 93—95. 26 Eiríkur Tómasson: „Takmarkanir á úrskurðarvaldi dómenda skv. 60. gr. stjórnarskrár- innar“, s. 199. 180
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.