Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1989, Qupperneq 58

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1989, Qupperneq 58
6) Refsimörk. Refsimörkunum var breytt með 4. gr. 1. 16/1976, og var það einkum gert í tilefni af dómi H 1975:415, þar sem hafnað var m.a. kröfu um gæsluvarðhald, sbr. greinargerð.3) Því var að óbreytt- um lögum óheimilt að beita skv. 3. mgr. 65. gr. stjórnarskrár og 1. tl. 69. gr. 1. nr. 74/1974 (oml.). Hámark refsingar fyrir breytinguna var 6 mánaða varðhald, en var hækkað í 6 mánaða fangelsi eða varðhald ótiltekið (2 ára almenna hámarkið). B) 2. mgr. 232. gr. Ákvæði þetta tekur til þeirrar háttsemi að leggja annan mann í ein- elti opinberlega með vísvitandi ósönnum skýrslum, sem lagaðar eru til þess að lækka hann í áliti almennings. Áminning lögreglu er ekki áskilin sem refsiskilyrði. Skýrslur (frásagnir) verða að vera vísvit- andi ósannar, en þurfa ekki að vera ærumeiðandi. Vísvitandi ósanna skýrslu má að líkindum skýra eins og vísvitandi rangan framburð skv. 142. gr. hgl., þannig að hin huglæga afstaða skýrslugjafa ráði úrslit- um um fullframningu brots (samrunasjónarmið) ,4) Auk þessa þarf að sýna fram á, að maður hafi verið lagður í einelti með skýrslunum, þ.e. hann fái engan frið fjn’ir ofsækjanda sínum, sæti látlausum árás- um. Slíkt getur verið erfitt að meta og sanna. Sömuleiðis getur verið erfitt að sýna fram á, að skýrslur séu lagaðar til þess að lækka mann í áliti almennings. Ekki þarf þó að leiða í Ijós, að tjón hafi hlotist af. Er þetta atriði hugsað líkt og ærumeiðingaákvæði 234. og 235. gr. hgl. (samhverf brot). Orðalagið lýtur því fremur að eðli verknaðar en af- leiðingum. Hinar ósönnu skýrslur eru því aðeins refsiverðar, að þær hafi birst opinberlega.5) Málshöfðun ákæruvaldsins er háð kröfu þess, sem misgert var við, sbr. 2. tl. a. 242. gr. hgl. II. HÓTANIR (233. GR. HGL.) 1) Verndarhagsmunir og verknaðarþoli. Með ákvæði þessu er verið að vernda friðhelgi einstaklinga, einkum líf þeirra, heilbrigði og vel- ferð almennt. Menn eiga rétt á því að vera óttalausir um þessa dýr- mætustu hagsmuni sína og lausir við áreitni í formi hótana. Verkn- aðarþoli getur hver sá einstaklingur verið, sem hefur nægan aldur og þroska til þess að skilja hótun. Hótanir geta beinst gegn hópi manna, 3) Alþt. 1975-76, A-deild, bls. 272. 4) Jónatan Þórmundsson: Rangur framburður fyrir rétti. Úlfljótttr 1978, bls. 87—88. 5) Jónatan Þórmundsson: Brot gegn friðhelgi einkalífs. Tímarit lögfr. 1976, bls. 162—163. 200
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.