Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1989, Qupperneq 61

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1989, Qupperneq 61
inn er að þessu leyti sambærilegur við 233. gr., en hann er sérákvæði gagnvart 233. gr. og tæmir því að líkindum sök, þótt grófleiki hótunar sé ekki tilgreindur í 106. gr. Annar málsliður 1. mgr. 106. gr. felur hins vegar í sér nauðungarbrot, þar sem fullframningarstigið er fært fi’am. H 1950:333. Þ var sakaður um tilraun til nauðgunar. Stúlkan G staðhæfði, að ákærði hefði hótað að drepa hana, ef hún hrópaði á hjálp, en hún hefði ekki skeytt því. Ákærði var ofurölvi. 1 héraði var ákærði sakfelldur fyrir brot gegn 1. mgr. 194. gr., sbr. 20. gr. og 233. gr., en af meirihluta Hæstaréttar fyrir brot gegn 202. gr. og 231. gr., sbr. 20. gr. hgl. H 1961:376. Ákærði var í sakadómi Reykjavíkur sakfelldur fyrir bréflegar morðhótanir við lögreglustjórann í Reykjavík skv. 233. gr. hgl. Var hann jafnframt ákærður fyrir brot í opinberu starfi skv. 138. og 139. gr. hgl. Ekki var talið, að álcærði hefði sett fram hótanir sínar sem opinber starfsmaður, þannig að hann hefði með því misnotað stöðu sína. Var hann því sýknaður af ákærunni að þessu leyti. 1 Hæstarétti var hann einnig sýknaður af ákæru fyrir brot gegn 233. gr. (miklar líkur, sem ekki þóttu samt fullnægjandi sönnun). 5) Ákærureglur og viðurlög. Brot gegn 233. gr. sæta skilyrðislausri opinberri ákæru, sbr. 1. tl. 242. gr. hgl. Refsimörkin eru allt frá fé- sektum upp í varðhald (allt að 2 árum) eða fangelsi allt að 2 árum. Refsihámarkið er mun lægra en í flestum ákvæðum um nauðungar- brot. 1 225. gr. eru refsimörk þau sömu og í 233. gr. Ef rökstuddur grunur er um brot gegn 233. gr. og önnur lagaskilyrði eru fyrir hendi, má beita gæsluvarðhaldi, sjá H 1975:415. Einnig koma til álita ráð- stafanir skv. 66. gr. hgh, en þó tæpast nema um annað og meira sé að ræða en hættu á fjárhagstjóni, enda sé hótun alvarlega meint og hætta á framkvæmd hennar nærlæg, sbr. H 1975:415. 203
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.