Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1989, Síða 62

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1989, Síða 62
Ávíð oí* dreif RÉTTARSTAÐA KVENNA INNAN HEILBRIGÐISKERFISINS 7. NORRÆNA KVENLÖGFRÆÐINGAMÓTIÐ Sjöunda norræna kvenlögfræSingamótið verSur haldið í Gilleleje í Dan- mörku dagana 5.—8. apríl 1990. Viðfangsefni mótsins verður réttarstaða kvenna innan heilbrigðiskerfisins. Fjallað verður um efnið í fyrirlestrum, auk þess sem einstök atriði verða tekin fyrir í vinnuhópum, og eiga þátttakendur þess kost að leggja fram skrifleg gögn fyrir vinnuhópana. Þátttökugjald er Dkr. 300 fyrir stúdenta og Dkr. 950—1500 fyrir aðra. Fer verð eftir gistiaðstöðu. Konur þær, sem áhuga hafa á þátttöku, eru vinsamlegast beðnar að til- kynna það skriflega til einhverrar undirritaðra fyrir 15. janúar n.k. Þær, sem áhuga hafa á að leggja fram skrifleg gögn fyrir vinnuhópa, eru beðnar að til- kynna það fyrir sama tíma. Nánari upplýsingar veita undirritaðar. Gréta Baldursdóttir Borgarfógetaembættið Skógarhlíð 6 101 Reykjavík Halla Bachmann Ólafsdóttir Sakadómur Reykjavíkur Borgartúni 7 105 Reykjavík Ingveldur Einarsdóttir Borgarfógetaembættið Skógarhlíð 6 101 Reykjavík Ragnheiður Bragadóttir Lögbergi Háskóla íslands v/Suðurgötu 101 Reykjavík 204

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.