Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1995, Blaðsíða 4

Ægir - 01.01.1995, Blaðsíða 4
Þaö hefur kannski ekki fariö mjög hátt en seint á árinu féll konungur af stalli og eftirlét veldissprotann arftaka sínum. Þaö var ekki blásiö í herlúöra eöa efnt til veislu. Hákon Magnússon skipstjóri á Húnaröst RE er síldarkóngur íslands nú eftir aö hafa komiö aö landi meö rúm 15.500 tonn af síld á vertíöinni sem senn er aö ljúka. Eggert Gíslason átti eldra met sem hann setti áriö 1966 á Gísla Árna RE og kom meö 12.692 tonn aö landi. Erfitt er aö bera þennan árangur saman vegna ólíkra aðstæöna enda er þaö ekki ætlunin hér. Hákon segist sjálfur ekki gera mik- iö meö umræddan titil síldarkóngs og tekur umtali um hann með þolinmæði. 4 ÆGIR JANÚAR 1995

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.