Ægir

Volume

Ægir - 01.04.2000, Page 30

Ægir - 01.04.2000, Page 30
ÞJÓNUSTA Veiðarfæraverslunin Ellingsen við Reykjavíkurhöfn: Breið þjónusta á útgerðarsviðinu Heita má að veiðarfæraverslunin Ellingsen hafi átt samleið með ís- lenskum sjávarútvegi í heila öld því hún var stofnuð árið 1916 og hefur alla tíð byggt tilveru sína á þjónustu við skip og báta. Þjón- usta Ellingsen er jafnt á sviði stærri skipa sem minni bátanna. að þjónusta þessa menn, hvort heldur þeir róa suður með sjó eða vestur á fjörðum. Að hluta gerum við það í samstarfi við aðila á stöðum út um landið sem hafa að bjóða í verslunum sínum vörur frá Ell- ingsen," segir Valur. „Fyrir smábátana erum við með ýmis konar smærri búnað, s.s dælur og slfkar vörur, en fyrirferðamest eru þó önglar og vörur sem snúa að veiðarfærunum sjálf- um. Þar má til dæmis nefna handfæra- öngla frá Bull sem hafa lengi verið í boði hjá Ellingsen. Fyrir stóru skipin snýst þjónusta okkar fyrst og fremst um víra, keðjur og lása,“ segir Valur Valtýsson hjá söludeild Ellingsen. Af öðrum þáttum í Valur Valtýsson, þjónustu fýrirtækisins sölumaður hjá nefnir hann öryggis- Eltingsen. búnað fyrir flotann, þ.e. skoðunarskylda búnaðinn eins og t.d. blys, bjarghringi, línubyssur og slíkt. Staðsetning Ellingsen við Reykjavíkur- höfn gerir að verkum að fyrirtækið getur auðveldlega þjónustað bátana með alla daglega vöru en Valur viðurkennir að Reykjavíkurhöfn sé ekki f dag sú þunga- miðja smábáta sem hún var áður. „Þó þeim hafi farið fækkandi sem róa héðan frá Reykjavíkurhöfn þá höldum við áfram Ijósm. Sverrir Jónasson PrEsta/ite electric (HBruma Bátaeigendur Leece-Nevi7/e Valeo o Alternatorar 12 og 24 volt, 30 til 300 amp. Delco, Leece Neville, Prestolite Valeo o.fl. teg. Nýtt 24v, 110 amp kolalausir og veröir gegn seltu. Einnig sem hlaöa mikiö í hægagangi. o Startarar f. Buck, Cat, Cummings, Ford, Marmet, Ivaco, Lister, Perkings, Volvo Penta o. fl. bátav. o Gasmiðstöðvar Bflaraf Trumatic. Auðbrekku 20, sími 564 0400 Gestur Rúnarsson, sötumaður hjá Etlingsen við önglahilluna í verstuninni en öngtarnir eru dæmigerð útgerðarvara sem hefur fylgt Ettingsen um áratuga skeið. Hann segir að í flestum tilfellum séu vörur Ellingsen af evrópskum uppruna og ekki síst frá Norðurlöndunum. „Því til viðbótar eru síðan vörur sem framleiddar eru hér á landi og dæmi um það er t.d. Markúsarnetið, sem margir þekkja," seg- ir Valur.

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.