Ægir - 01.11.2000, Side 10
FRÉTTIR
Sænskir eignast
hlut í SH
Hótshyrna ehf., sem að hluta er í eigu
Róberts Guðfinnssonar, stjórnarfor-
manns SH, hefur gert
samning við Muirfietd
Invest AB i Svíþjóð um
htutabréfaskipti.
Þannig eignast fyrir-
tækið 17% htut í
sænska fyrirtækinu í skiptum fyrir
htutabréf í Sötumiðstöð hraðfrystihús-
anna hf. Hótshyrna ehf. var fyrir við-
skiptin fimmti stærsti eigandi SH. I
tengslum við vióskiptin hefur Þor-
móóur rammi-Sæberg ehf. styrkt stöðu
sina í Hótshyrnu ehf. með kaupum á
43% htutafjár.
Ný Gugga á flot
snemma næsta
árs
Þess er ekki tangt að bíða að Guðbjörg
ÍS verði á ný gerð út frá ísafirði.
Reyndar er ekki um að ræða skuttogara
hetdur nýjan bát sem nú er í smíðum
hjá Knörr á Akranesi og verður hann
kominn á ftot snemma á næsta ári. Eig-
endur nýju Guggunnar eru þeir feðgar
Asgeir Guðbjartsson og Guðbjartur
Asgeirsson, sem fyrrum voru skipstjórar
og eigendur frægra aftaskipa með
þessu nafni.
Ósey smíðar
fyrir
Tálknfirðing
Skipasmiðastöðin Ósey og útgerðarfyri-
tækið Tátknfiróingur hafa samið um
smíði á nýju dragnótarskipi. Skipið
verður afhent eftir rúmt ár og mun
futtsmiðað kosta um 450 mittjónir
króna. Skipió verður búió ftakavinnstu-
tínu og er um 42 metrar að Lengd. Út-
gerðin bauð smíðina út og átti stöð í
Kína tægsta tilboð en þar á eftir kom
Ósey. Útgerðin vatdi fremur istensku
stöðina, þrátt fyrir umtatsverðan veró-
mun.
Grandi hf.:
Viðsnúningur upp á 360
milljónir milli ára
Grandi hefur birt níu mánaða uppgjör
sem sýnir að hagnaður félagsins og
dótturíyrirtækis þess, Faxamjöls hf., á
fyrstu níu mánuðum ársins nam 45
milljónum króna. A sama tíma í fyrra
nam hagnaður félagsins 406 milljónum
króna.
Umtalsverð breyting hefur orðið á
rekstrinum frá því félagið skilaði sínu sex
mánaða uppgjöri. Þá var fyrirtækið gert
upp með 176 milljóna króna hagnaði og
sést því að hratt saxast á hagnaðinn, haldi
þróunin áfram.
Rekstrartekjur Granda námu 2.859
milljónum króna á txmabilinu og
rekstrargjöld 2.167 milljónum króna.
Fjármagnsgjöld námu 369 milljónum
króna en á sama tíma í fyrra voru
fjármunatekjur að fjárhæð 32 milljónir
króna. Gengistap félagsins nam 351
milljón króna fyrir tímabilið en x fyrra
var 11 milljóna króna gengishagnaður.
Það sem skýrir fyrst og fremst minni
hagnað félagsins er veruleg veiking
íslensku krónunnar en talið er að óbreytt
gengi muni þó hafa jákvæð áhrif á
útflutningstekjurnar þegar litið sé til
lengri framtíðar. Ofan á óhagstæða
gengisþróun undanfarinna mánaða hafi
einnig lagst mikil hækkun olíuverðs,
sem framkallað hafi verulega hækkun
rekstrargjalda umfram það sem var í
fyrra.
Nýstofnað fiskeldisfyrirtæki, Sæsilfur ehf.:
Stórfellt fiskeldi í Mjóafirði
Fiskeldisfyrirtækið Sæsilfur ehf., sem að
standa m.a. Síldarvinnslan hf., Samherji
hf. Hraðfrystistöð Þórshafnar, Guð-
mundur Valur Stefánsson og fleiri, hefur
kynnt áform um stórfellt kvi'aeldi í
Mjóafirði. Þegar eldisstöðin hefur náð
fullri stærð er gert ráð fyrir að
heildarhlutafé í Sæsilfri verði ekki undir
600 milljónum króna. Ársvelta félagsins,
miðað við 8.000 tonna ársframleiðslu,
gæti orðið um 1,7 milljarðar króna.
Guðmundur Valur Stefánsson, fram-
kvæmdastjóri Sæsilfurs, segir að þótt
saga fiskeldis á Islandi hafi ekki verið
glæsileg til þessa sé tvennt sem gefi
tilefni til bjartsýni nú. "Þau laxeldis-
áform sem nú eru uppi á Austfjörðum
gefa vonir um að í náinni framtíð verði
umtalsverð breyting í austfirsku atvinnu-
lífi sem muni verða landshlutanum til
góðs," segir Guðmundur Valur