Ægir

Årgang

Ægir - 01.11.2000, Side 50

Ægir - 01.11.2000, Side 50
FRÓÐLEIKUR OG SKEMMTUN Limanda limanda Sandkoli Sandkoli er hár og þunnur beinfiskur. Augu hans eru hlið hans og snúa þau upp er hann syndir. Hausinn er kjaftur lítill með smáum hvössum tönnum. Bak- og raufarugg- ar eru langir og ná aftur á stirtlu. Eyruggar eru nokkuð smáir en sporður allstór. Hægri hliðin er dökk að lit og þar er hreystrið hrjúft en á ljósu hliðinni er það slétt. Rákin er greinileg og beyg- ist hún yfir eyruggum. Sandkolinn hefur þá náttúru að hann get- ur breytt um lit eftir því hvernig botninn og umhverfi hans er. Efri hliðin er ýmist svört eða gráleit, mógrá eða rauðbrún og oft með rauðum eða gulleitum smáblettum. Neðri hliðin er hvít eða ljósleit og stundum með dökkum blettum. Heimkynni sandkola eru í Norðaustur-Atlantshafi. Hann er við Island og Færeyjar, í Hvítahafi og meðfram strönd Noregs og við Danmörku. Þá er hann í kringum Bretlandseyjar og suður til Biskajaflóa. Hér við land er mest af sandkola í Faxaflóa, undan Suðvesturlandi og við suðurströndina en fyrir norðan og austan land er hinsvegar mjög lítið um hann. Sandkolinn er botnfiskur sem heldur sig mest á sand- og leir- botni, oftast á 20-40 metra dýpi. Oft heldur hann sig mjög grunnt og nálægt landi og jafnvel í þaranum og verður stundum eftir í fjörupollum þegar fjarar. Á veturna heldur hann frá ströndinni en færir sig nær landi á vorin þegar hlýna fer. Fæða sandkola er aðallega alls konar hryggleysingjar eins og skeldýr, burstaormar, slöngustjörnur og krabbadýr en hanna étur einnig sandsíli, marsíli og loðnu sem leita sér skjóls í holum á botni sjávar en þar liggur sandkolinn fyrir bráð sinni. Hrygning fer fram eftir miðjan apríl, allt í kringum landið, þó seinna fyrir norðan og austan land. Sandkolinn hrygnir oftast á 20 - 40 metra dýpi og eru eggin mjög smá. Lirfurnar eru um 3 mm við klak og halda sig ofarlega í sjónum þar til þær ná 2-3 cm stærð en þá leita seiðin fæðu við botninn. Sandkoli getur orð- ið að minnsta kosti 14 ára gamall og meðalstærð þeirra er 15-35 cm. Sandkolinn er mest veiddur hér við land í dragnót, einkum í Faxaflóa og við suðurströndina. Hefur aflinn á ári verið um 5000 tonn að undanförnu. IKR0SSGÁTAN VeiÁar- fœri For-fó&uf Ske.L KomasL Sukl(uvn ekki &OQÍ Op K&tjrib Drí-f ’O- hemjur Dftjkk Bok- slafnum Run- Urnar Sambi. Elska&L Heiii SlányiL Sláa Gœslu- rr\aduv a íoruqaiu 2. Sl'jrkja Toppur H. « > Komast Kuiki Manubur þuit Kvakih \/ > V 'o6a- qotió 1. b. VejurÍM Drykkur ?. v Innýftí Kynlaus v era SömcL v y j To k Kalobar Sam- siaóir <?. 'OnoOnAÍ Dyrka ftont V v— * ► 3. ► —• ! j bropa 5. Naqlanix 10. 50

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.