Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1938, Qupperneq 8

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1938, Qupperneq 8
6 óneitanlega liastarlegt að hugsa til þess, að íbúar þessa kalda lands skuli í þúsund ár hafa liorft á hverina rjúka út um allt land, án þess að nokkur tilraun væri gerð lil að nota þá til að hlj7ja upp liíbýlin, livað þá til annars. Viðburðar- s'emin liefir verið furðulega lítil, andlegt lif hefir ekki verið fjölskrúðugt, liér hefir fram undir síðustu aldamót aldrei verið til nein sjálfstæð vísindamennska, nema fræðslustarf- semi, aldrei nein hljómlist, myndlist né málaralist, engin húsagerðarlist, en skáldskaparlist og frásagnarlist hefir þró- azt vel. Vafalaust er það fátæktin og ósjálfstæðið, sem liefir dregið svo kraftinn úr landsmönnum, að penninn varð ein- asta verkfærið, sem þeir kunnu að nota, svo að nokkrar menj- ar sæist eftir. En af öðru leyti sjást hér engin mannvirki, svo að sá sem liingað kemur g'æti trúað, að landið liefði ekki verið byggt nema í nokkura áratugi. Það er fyrst á síðustu áratugum, að þjóðin hefir látið liendur standa fram úr ermum, og það svo, að hverjum er- lendum gesti, sem hingað kemur, verður starsýnt á. Hér er verið að taka upp nýjar atvinnugreinair á ýmsum sviðum iðnaðar, landhúnaðar og fiskveiða, og þótt rnarg't gangi erf- iðlega, þá er auðsætt, að liugkvæmni íslendingsins er ekki lengur bundin við rim og' sögu eingöngu, lieldur er farin að fást við framkvæmdir á sjó og' landi og er nú furðu mikilvirk. Á viðskiptasviðinu speglast menning og þekking liverrar þjóðar i því, livernig inn- og útflutningi hennar er háttað. Menningarsnauðar þjóðir flytja út liráefni, en kaupa inn þær vörur, sem iðntækni þarf til að geta gert. Menningarþjóðir flytja inn hráefni og gera úr þeim verðmætar vörur, sem þær lifa á að flytja út. Hingað til liefir mestallur liluti útflutningsins frá íslandi verið óunnin eða lítt unnin vara, en lítið um útflutning á unninni vöru, sem náð liefir fullu verðmæti áður en hún fer af stað liéðan. Við stöndum að þessu leyti langt að baki öðrum menningarþjóðum, því að enginn efi er á, að meira verðmæti má fá út úr ýmsum afurðuin okkar og' myndi við það skapast hvort tveggja, aukin atvinna i landinu og meiri
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.