Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1938, Qupperneq 9

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1938, Qupperneq 9
7 kaupgeta landsmanna með auknum erlendum gjaldeyri. í þessu sambandi skal ég sem dæmi benda á nýja iðngrein, sem þegar er byrjuð hér með góðum árangri, en það er hrað- frysting á matvælum. Þessi aðferð færist nú óðfluga í vöxt í Bandaríkjunum, er notuð við allar tegundir matvæla, ekki aðeins fisk og kjöt, heldur einnig grænmeti, skelfisk, ávexti o. fl. og gefst svo vel, að menn eru að spá því að hún muni útrýma niðursuðu. M. ö. o. kuldinn er að útrýma hitanum. Hér virðast vera möguleikar lil að nota þessa aðferð, til að koma afurðum okkar sem betri vöru á heimsmarkaðinn og væri æskilegt, að unnt væri að gera nauðsynlegar tilraunir til framleiðslubóta á afurðum okkar svo að við vrðum held- ur á undan en eftir öðrum í þessu. Þau eru mörg verkefnin sem bíða hinnar nýju stofnunar, sem í dag verður opnuð, en enginn má búast við mörgum og miklum afrekum undir eins, því að allt vill hafa sinn tíma, ekki síst vísindalegar rannsóknir, sem flestar heimta þolinmæði og langan tíma áður en sá árangur er fenginn, sem leyfir almenna notkun. Atvinnudeildin er fvrsta stofnunin sem hér á landi er byggð fyrir liáskólans fé. Það er góðs viti, að fyrsta húsið, sem þessi litli liáskóli okkar reisir, skuli vera vísindaleg vinnustofnun, ætluð til að bæta framleiðslu og afkomu landsmanna, og ég vonast til að bún eigi eftir að verða há- skólanum til sóma og þjóðinni lil mikils gagns. Við hliðina á átvinnudeildinni rís nú upp háskólabvgg- ingin sjálf og miðar vel áfrain, svo að væntanlega liða ekki mörg ár þangað til að rætist úr hinu vandræðalega húsnæðis- lejvsi, sem háskólinn hefir hingað til átt við að búa. Þá vil ég leyfa mér að bjóða ykkur velkomna, ungu stú- dentar, sem nú innritið ykkur til náms við háskólann. Þið komið nú úr skólaskvldunni inn í háslcólafrelsið, sem þið hafið hlakkað til eftir margra ára setu á skólabekkjunum. Þessi réttindi eru veitt háskólaborgurum í því trausti, að frelsið sé mannsins mesta og bezta bvöt til allra góðra starfa. En þessari dýrmætu gjöf fylgir jafnframt skyldan til að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.