Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1938, Qupperneq 63

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1938, Qupperneq 63
61 Hér á eftir fer yfirlit yfir helztu mál, sem stúdentaráðið hafði með að gera á starfsárinu. Hátiðahöldum stúdenta 1. des. var hagað á svipaðan hátt og tiðkazt hafði undanfarin ár. Forsœtisráðherra, Hermann Jónasson, hélt ræðu af svölum Alþingishússins og minntist fullveldisins. Stúdentaráðið tók lil athugunar fyrirkomulag á úthlutun náms- og húsaleigustyrkja við háskólann. hað aflaði sér upplýsinga frá öðr- um háskólum á Norðurlöndum um það, hvernig úthlutún styrkja væri þar hagað. I samræmi við þessar upplýsingar voru síðan samdar til- lögur, sniðnar eftir staðháttum hér, um breytingar á gildandi reglu- gerð um úthlutun áðurnefndra styrkja. Tillögur þessar voru svo send- ar háskólaráði til umsagnar. Háskólaráðið tók liklega i málið og lét út- búa eyðublöð fyrir styrkumsóknir og fjárhagsvottorð i nýju formi, eftir tillögum stúdentaráðs. Einnig samþykkti háskólaráðið, að nefndir kosnar úr hópi stúdenta skyldu fá styrkumsóknir stúdenta til umsagn- ar, og gera siðan sínar tillögur um styrkúthlutunina. Stúdentaráðið væntir þess, að eftir þessar breytingar verði réttlát úthlutun styrkj- anna betur tryggð en áður. Um heildartillögur stúdentaráðs i þessu hiáli vísast annars til skjala stúdentaráðsins. Ráðið beilti sér fyrir því, að stúdentar fengju afslátt af aðgangs- korlum að sundhöll Reykjavikur. Frá sundhöllinni fékkst afsláttur, af mánaðarkortum, sem nam kr. 3.50. Einnig samþykkti íþróttafélag Há- skólans, fyrir atbeina ráðsins, að veita kr. 1.00 styrk á hvert mánað- arkort, svo að stúdentar gátu fengið mánaðarkort fyrir kr. 4.00 í stað kr. 8.50. Síðasta vetrardag héldu stúdentaráð og Stúdentafélag Reykjavíkur í sameiningu dansleik að Hótel Rorg. Ágóði af dansleik þessum varð lítill sem enginn. Stúdentaráð gekkst fyrir þvi, að stúdentar tækju að sér að sjá um efni lil flutnings í Ríkisútvarpinu að kvöldi hins síðasta vetrardags. Þar voru fluttar ræður, lesnar upp sögur, söngvar sungnir og leikið á liljóðfæri. Skemmtikvöld þetta þótti vel takast, og væri æskilegt að stúdentar sæju sér fært framvegis að sjá um útvarpskvöldskrá að minnsta kosti einu sinni á vetri. Síðla vetrar var haldin boðsundskeppni, sem stúdentaráðið stóð fyrir, milli allra framhaldsskólanna hér i bæ. Keppt var í 20 manna sveitum, um bikar, er stúdentaráðið hafði gefið. Sveit stúdenta sigraði. Ætlunin er að slik keppni sé látin fram fara á hverjum vetri. Úr Stúdentaskiptasjóði voru Svavari Hermannssyni, stud. chem. veittar kr. 400.00 og Geir Reyni Tómassyni, stud. med. dent. kr. 350.00. Báðir fóru þeir í skiptum við þýzka stúdenta. Fleiri en þessir tveir sóttu ekki um styrk úr sjóðnum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.