Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1938, Blaðsíða 68

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1938, Blaðsíða 68
66 Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Jóns prófasts Guðmundssonar. 1. gr. —■ Sjóðurinn er stofnaður af frú Guðnýju Þorsteinsdóttur, ekkju séra Jóns Guðmundssonar, fyrrum prófasts i Nesi i NorSfirSi, og heitir „Minningarsjóður Jóns prófasts GuSmundssonar“. 2. gr. — Stofnfé sjóSsins er 10000 — tiu þúsund — krónur. Er sjóSurinn eign Háskóla íslands og undir stjórn háskólaráSsins. 3. gr. — Fé sjóSsins skal ávaxta i bankavaxtabréfum, eða á annan jafntryggan hátt. 4. gr. — Höfuðstól sjóðsins má aldrei skerSa. Það fé, sem sjóðnum kann að áskotnast fyrir gjafir, áheit eða á annan hátt, leggist við höfuðstólinn. % hluti vaxtanna leggist einnig við höfuðstólinn, þar til sjóðurinn er orðinn 50000 —- fimmtíu þúsund — krónur. Eftir þann tíma leggist % hluti vaxtanna við höfuðstólinn, unz hann er orðinn 100000 — eitt hundrað þúsund —■ krónur, en að þeim tíma liðnum má verja öllum vöxtum sjóðsins á þann hátt, sem segir í 5. gr. 5. gr. —■ Þeim hluta vaxtanna, sem ekki er lagður við höfuðstól- inn, skal árlega varið til að styrkja þá háskólanemendur, sem ekki hafa nægilegan fjárkost til að kosta sig sjálfir við háskólann. For- gangsrétt til styrks úr sjóðnum hafa þeir stúdentar, sem eiga heima i Skorrastaðaprestakalli, þ. e. Neskaupstað og Norðfjarðarlireppi, þannig að styrkur úr sjóðnum verði eigi veittur öðrum, fyr en allir stúdentar, búsettir i fyrgreindu svæði, sem ekki geta kostað sig sjálfir við háskólann, hafa hlotið árlegan styrk úr sjóðnum, eftir því sem tekjur sjóðsins hrökkva til. 6. gr. — Reikningur sjóðsins skal birtur árlega i árbók háskólans. 7. gr. — Á skipulagsskrá þessari skal leita konunglegrar staðfest- ingar. Staðfest af konungi 28. april 1938.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.