Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1941, Page 5

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1941, Page 5
I. STJÓRN HÁSKÓLANS Rektor háskólans var prófessor dr. Alexander Jóhannes- .s’on. Yaraforseti liáskólaráðs var kosinn próf. Guðmundur Thoroddsen og ritari próf. Ásmundur Guðmundsson. Deildarforsetar voru þessir: Prófessor Ásmundur Guðmundsson í guðfræðisdeild, Guðmundur Thoroddsen í læknadeild, — Ólafur Lárusson í lagadeild. — Árni Pálsson í heimspekisdeild. Attu þessir deildarforsetar sæti í háskólaráði undir for- sæti rektors. II. HÁSKÓLAHÁTÍÐ Háskólahátíð var lialdin í hátíðasalnum 1. vetrardag, 26. okt. 1940, og hófst kl. 2. Voru þar viðstaddir kennarar há- skólans og stúdentar og ýmsir gestir, er hoðið hafði verið til athafnarinnar. Rektor stýrði athöfninni og flutti ræðu þá, er hór fer á eftir: Virðulegu gestir! Kæru samkennarar og stúdentar! Mér er sérstök ánægja að því að hjóða yður velkonma í dag, er hin fvrsta árlega liáskólahátið fer fram í þessari veglegu b\rggingu. Vér vonum, að hún muni standast storma timans um langt skeið, og að hér spretti gróður andans í skjóli liinna sterku múra, og að þessi stofnun megi verða

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.