Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1941, Blaðsíða 16

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1941, Blaðsíða 16
14 Heimboð. Háskólaráð samþvkkti á fundi 2. maí 1941, að bjóða dr. Hirti C. Þórðarsyni i Chicago, að koma hingað og' flvtja fvrirlestra við liáskólann, en liann gat ekki þegið boðið. Snorrahátíð. Samþykkt var að halda minningarhátíð á 700. ártíð Snorra Sturlusonar, 23. september 1941. Háskólalögin. Að tilldutun háskólaráðs var flutt á Alþingi frúmyarp til laga um breytingar á báskólalögunum. Var frumvarpið afgreitt sem lög frá Alþingi, og eru lögin prent- uð á bls. 75—76. Professorium. Sá siður var upp tekinn, að kennarar báskól- ans kæmu saman á fund einu sinni í mánuði, til umræðu um málefni báskólans og önnur efni. Voru fundir þessir baldnir fvrsta miðvikudag i hverjum mánuði i janúar til apríl, og er ákveðið, að svo verði framvegis þá mánuði, sem liáskólinn starfar. Endurskoðendur háskólareikninga voru kosnir Ásmundur Guðmundsson prófessor og Guðmundur Tiioroddsen pró- fessor. Stjórn happdrættisins. 1 bana voru endurkosnir prófessor- arnir dr. Alexander Jóhannesson, Bjarni Benediktsson og' Magnús Jónsson. Námsstyrkir stúdenta. Háskólaráð samþykkti, að þeir stú- dentar, sem ekki sækja kennslustundir að staðaldri og eru ekki í próflestri, geti ekki orðið aðnjótandi styrks, enda sé ekki um veikindaforföll að ræða. Háskólabyggingin. Með þyi að bús menntaskólans bafði verið tekið til afnota lianda brezka setuliðinu, fór ríkisstjórnin fram á það, að menntaskólinn fengi búsnæði í háskólanum. Var lærdómsdeild menntaskólans komið fvrir á efstu bæð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.