Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1941, Síða 16
14
Heimboð. Háskólaráð samþvkkti á fundi 2. maí 1941, að
bjóða dr. Hirti C. Þórðarsyni i Chicago, að koma hingað og'
flvtja fvrirlestra við liáskólann, en liann gat ekki þegið boðið.
Snorrahátíð. Samþykkt var að halda minningarhátíð á 700.
ártíð Snorra Sturlusonar, 23. september 1941.
Háskólalögin. Að tilldutun háskólaráðs var flutt á Alþingi
frúmyarp til laga um breytingar á báskólalögunum. Var
frumvarpið afgreitt sem lög frá Alþingi, og eru lögin prent-
uð á bls. 75—76.
Professorium. Sá siður var upp tekinn, að kennarar báskól-
ans kæmu saman á fund einu sinni í mánuði, til umræðu
um málefni báskólans og önnur efni. Voru fundir þessir
baldnir fvrsta miðvikudag i hverjum mánuði i janúar til
apríl, og er ákveðið, að svo verði framvegis þá mánuði, sem
liáskólinn starfar.
Endurskoðendur háskólareikninga voru kosnir Ásmundur
Guðmundsson prófessor og Guðmundur Tiioroddsen pró-
fessor.
Stjórn happdrættisins. 1 bana voru endurkosnir prófessor-
arnir dr. Alexander Jóhannesson, Bjarni Benediktsson og'
Magnús Jónsson.
Námsstyrkir stúdenta. Háskólaráð samþykkti, að þeir stú-
dentar, sem ekki sækja kennslustundir að staðaldri og eru
ekki í próflestri, geti ekki orðið aðnjótandi styrks, enda sé
ekki um veikindaforföll að ræða.
Háskólabyggingin. Með þyi að bús menntaskólans bafði verið
tekið til afnota lianda brezka setuliðinu, fór ríkisstjórnin
fram á það, að menntaskólinn fengi búsnæði í háskólanum.
Var lærdómsdeild menntaskólans komið fvrir á efstu bæð