Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1941, Síða 74

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1941, Síða 74
72 Reikning þennan og allar bækur happdrættisins og fylgiskjöl, svo og sjóð þess, höfum við undirritaðir endurskoðendur farið nákvæm- lega yfir og ekkert fundið athugavert. Reykjavík, 4. april 1941. Ásmundur Guðmundsson, prófessor. Þorsteinn Jónsson, bankafulltrúi. XV. ÝMISLEGT Skýrsla um störf stúdentaráðsins 1940—’41. Eftirtaldir fulltrúar áttu sæti i stúdentaráðinu í ár; Ármann Snævarr, stud. jur., Benedikt Bjarkiind, stud. jur., Bergþór Smári, stud. jur., Einar Ingimundarson, stud. jur., Gísli Ólafsson, stud. med., Gunnar Gíslason, stud. theol., Ólafur S. Björnsson, stud. jur., Skúli Thoroddsen, stud. med. og Þorgeir Gestsson, stud. med. Stjórn ráðsins skipuðu: Þorgeir Gestsson, formaður, Einar Ingimundarson, féhirðir, og Bene- dikt Bjarklind, ritari. Verður liér drepið á það helzta, sem stúdentaráðið hafði með höndum á þessu starfsári. — Ber þá fyrst að nefna það mál, sem ráðið hefur mest haft til meðferðar, bæði fyrr og síðar, en það er styrkjamálið. Það er mál, sem verður allt af óleyst, þangað til tekst að fá styrkjaupphæðina miðaða við þann fjölda stúdenta, sem nema við háskólann. Var kosin nefnd til þess að athuga og gera tillögur til stúdentaráðsins um þessi efni. I nefndinni tók sæti cand. juris Gunnar Thoroddsen fyrir tilmæli ráðsins. Nefndin hefur enn ekki skilað áliti, cn þess mun skammt að biða, að frá henni komi ítarleg greinargerð. Til bráðabirgða beitti ráðið sér fyrir því, að fá dýrtiðaruppbót á alla styrki til stúdenta, og tókst það svo giftusamlega, að ríkisstjórn féllst á þá málaleitun að fullu. Upplýsingaskrifstofan var starfrækt sem áður, undir stjórn Lúðvigs Guðmundssonar skólastjóra. Þar sem starfssvið skrifstofunnar er nú orðið svo yfirgripsmikið, — nær til allra námsmanna án tillits til þess, hvort þeir eru stúdentar eða ekki, þótti ráðinu rétt að aðskilja fjárhag hennar og ráðsins. Sá skilnaður fór fram um síðustu áramót. Stúdentagarðurinn hefur enn sem fyr verið starfræktur sem brezkt sjúkrahús. Þrátt fyrir gefinn ioforð sáu brezku hernaðaryfirvöldin sér ekki fært að rýma Garð á þessu hausti. ítrekaðar tilraunir Garðstjórnar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.