Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1941, Qupperneq 12

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1941, Qupperneq 12
10 til fyrra hluta prófs á Norðurlöndum. Kennslumálaráðu- neytið féllst á tillögur háskólaráðs og verkfræðingafélags- ins og heimilaði að verja 7000 kr. á þessum vetri til kennsl- unnar. Var kennsla þessi hafin i nóvembermánuði, og voru 8 stúdentar skrásettir til þess náms. 2. Viðslriptcifræði og hagfræði. Þá óskaði háskólaráð að taka upp kennslu í viðskiptafræðum með svipuðu sniði og í Viðskiptaháskóla Islands, enda höfðu stúdentar þess skóla eindregið óskað eftir því, að háskólinn tæki upp kennslu í þessum fræðum, og Viðskiptaháskólinn yrði þá lagður nið- ur. Ennfremur var um það rætt, livort fært væri að taka jafnframt upp kennslu í Iiagfræði til fullnaðarprófs. Fékk rektor Gylfa Þ. Gíslason hagfræðing til þess að semja álits- skjal um kennslu og próf í viðskii)tafræðum og liagfræði, og fól háskólaráð síðan Þorsteini hagstofustjóra Þorsteins- svni, dr. Oddi Guðjónssyni og Sverri Þorhjarnarsvni að at- huga tillögur þessar i samráði við Gylfa Þ. Gislason og semja frumvarp til hreytinga á háskólalögunum og reglugerðinni um lcennslu og próf i þessum greinum. Töldu þeir fært að taka þegar upp kennslu í viðskiptafræðum næsta haust (1941), en kennsla i hagfræði til fullnaðarprófs þvrfti liins vegar nokkru meiri undirbúnings. Fékk báskólaráð flutt á Alþingi frumvarp til brevtinga á háskólalögunum um kennslu í þessum fræðum, og varð frumvarpið að lögum. Um sumarið voru sett viðbótarákvæði i reglugerð háskólans um kennslu og fullnaðarpróf í viðskiptafræðum. Var próf haldið í júní mánuði, og gengu undir það 6 stúdentar, sem stundað höfðu nám i Viðskiptaháskólanum, en ein prófgrein (ritgerð) var þó látin híða til hausts. Samið var yfirlit um nám í viðskipta- fræðum, og er það prentað á hls. 77—81. Kennsla i hagfræði til fullnaðarprófs var hins vegar ekki tekin upp. 3. lþróttakennsla. Háskólaráðið kom, með samþvkki kennslumálaráðuneytisins, á fót íþróttakennslu fvrir stúd- enta; var kennt sund, leikfimi og handknattleikur. Kennari
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.