Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1941, Síða 17

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1941, Síða 17
15 í norðurenda hússins og í 2 kennslustofum á miShæð; enn fremnr fékk menntaskólinn til afnota liluta af kjallaran- um undir norðurenda liússins. Þá fór stjórn stúdentagarðsins fram á það, þar sem garð- urinn liafði einnig verið tekinn hernámi, að starfrækt yrði mötuneyti fvrir slúdenta í háskólanum. Yar síðan mötuneyt- inu komið fyrir i 3 stofum í kjallara í suðurenda liússins, og var það rekið þar frá nóvemberbyrjun. Bvrjað var að flytja í hin nýju húsakvnni háskólans í ágústlok 19-10, og því lokið í októberhyrjun. Vegna flutningsins var ákveðið, að kennsla skyldi hefj- ast 1. okt., en skrásetningarfrestur til 4. okt. Umsjónarmaður háskólans var ráðinn Óskar Bjarnasen. Erindisbréf umsjónarmanns og reglur um afnot hússins er prentað á l)ls. 82—83. Námsleyfi. Leyfi til skrásetningar var veitt stud. med. John Eikaas, stúdent frá Bergen, og stud. mag. Niels Juel Faber Arcje, stúdent frá Tórshavn. Stúdentakór var settur á stofn, og veitti liáskólaráð úr Próf- gjaldasjóði 600 lcr. styrk lil þess að greiða þóknun handa söngstjóra kórsins. Hátíðahöld 1. desember. Háskólaráðið gerði á fundi 22. nóv. svofellda ályktun: Með því að háskólaráðið telur það mjög óviðeigandi, að haldnar séu gleðisamkomur hér á landi á fullveldisdaginn, eins og nú er komið högum þjóðarinnar, heinir háskólaráðið þeim tilmælum til stúdentaráðs, að fella niður dansleik þann, er það liefur áformað að halda að kveldi hins 1. des. n. k. Hljómleikar fyrir kennara og stúdenta. Þeir Árni Kristjáns- son (flygill) og Björn Ólafsson (fiðla) liéldu 6 hljómleika í hátíðasalnum fyrir kennara háskólans og stúdenta.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.