Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1941, Page 23

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1941, Page 23
21 Þorbjörn Þórðarson læknir og Guðrún Pálsdóttir kona lians. Stúdent 1940 (A). Einkunn: I, 6.78. 74. Borgþór Valtýr Gunnarsson, f. i Gerðum í Garði 9. ág. 1918. For.: Gunnar Jónsson og Guðrún Jónsdóttir kona hans. Stúdent 1939 (A). Einkunn: I, 6.49. 75. Brynliildur Kjartansdóttir, f. i Kaupmannahöfn 17. júní 1920. For.: Kjartan Konráðsson verzlunarm. og Aslaug Sigurðardóttir kona hans. Stúdent 1940 (R). Einkunn: II, 6.28. 76. John Eikaas, f. í Bergen 26. nóv. 1918. For.: Albert Eikaas lögregluþj. og Anna Maria, f. Ervik, kona hans. Stúdent 1938 (Bergen). 77. Georg Sigurðsson, f. i Rvík 19. okt. 1919. For.: Sigurður Ingimundarson veggfóðrari og Anna Helgadóttir kona lians. Stúdent 1940 (R). Einkunn: II, 6.53. 78. Guðmunda Stefánsdóttir, f. í Rvík 25. júní 1921. For.: Stefán Björnsson verzlunarm. og Ágústa Sigurbjörns- dóttir kona hans. Stúdent 1940 (R). Einkunn: II, 6.12. 79. Helga Jónsdóttir, f. á Möðruvöllum í Hörgárdal 18. marz 1920. For.: Jón Eggertsson og María Sigurðardóttir kona hans. Stúdent 1940 (A). Einkunn, 6.i8. 80. Hulda Sveinsson, f. í Kaupmannahöfn 6. jan. 1920. For.: Axel Sveinsson verkfr. og Aðalbjörg Sigurbjörnsdóttir. Stúdent 1940 (R). Einlcunn: I, 7.-4. 81. Hörður Ólafsson, f. á Isafirði 12. sept. 1921. For.: Ólafur Kárason kaupm. og Fríða Torfadóttir kona hans. Stúdent 1940 (A). Einkunn: I, 7.02. 82. Jón Múli Árnason, f. í Rvík 31. marz 1921. For.: Árni Jónsson frá Múla og Ragnheiður Jónasdóttir kona hans. Stúdent 1940 (R). Einkunn: II, 6.78. 83. Jón G. Bergmann, f. á Eyrarbakka 31. okt. 1920. For.: Andreas S. .1. Bergmann gjaldkeri og Guðmunda Berg- mann kona bans. Stúdent 1940 (R). Einkunn: III, 5.oö. 84. Jón Þórarinsson, f. í Rvík 8. nóv. 1919. For.: Þórarinn Kristjánsson hafnarstj. og Ástríður Hafstein kona hans. Stúdent 1940 (R). Einkunn: II, 6.70.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.