Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1941, Page 26

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1941, Page 26
24 81. Björgvin Sigurðsson, f. á Veðramóti í Skagafirði 6. ág. 1919. For.: Sigurðnr Björnsson framfærslufulltrúi og Sigurbjörg Guðmundsdóttir kona hans. Stúdent 1940 (B). Einkunn: II, 7.io. 82. Björn Halldórsson, f. á Hvanneyri 28. júní 1918. For.: Halldór Vilhjálmsson skólastj. og Svafa Þórhallsdóttir kona hans. Stúdent 1939 (B). Einkunn: I, 7.83. 83. Bodil M. Sahn Smith, f. í Kaupmannahöfn 7. febr. 1921. For.: Sigurd Smith ritstj. og Dagny Kristensen. Stúdent 1940 (R). Einkunn: I, 7.ra. 84. Böðvar Kvaran, f. í Rvík 17. marz 1919. For.: Einar E. Kvaran bankabókari og Elínborg Kvaran kona hans. Stúdent 1938 (R). Einkunn: I, 7.93. 85. Eggert Ó. Thorarensen, f. á Breiðabólstað í Fljótshlíð 26. maí 1921. For.: Óskar Thorarensen forstj. og Ingunn Thorarensen kona hans. Stúdent 1940 (R). Einkunn: II, 6.47. 86. Egill Sigurðsson, f. í Rvík 6. nóv. 1920. For.: Sigurður Jónsson ölgerðarm. og Kristjana St. Albertsdóttir kona hans. Stúdent 1940 (R). Einkunn: II, 6.52. 87. Finnur Kristinsson, f. í Rvík 5. okt. 1919. For.: Kristinn Friðfinnsson verkam. og Agnes Eggertsdóttir kona hans. Stúdent 1940 (R). Einkunn: II, 6.50. 88. Guðjón Ásgrímsson, f. í Rvík 27. júlí 1921. For.: Ás- grímur Guðjónsson tollþjónn og Nikolína Oddsdóttir kona hans. Stúdent 1940 (R). Einkunn: II, 7.io. 89. Guðlaugur Einarsson, f. í Rvík 13. jan. 1921. For.: Einar Ivristjánsson trésm. og Guðrún Guðlaug'sdóttir kona hans. Stúdent 1940 (R). Einkunn: II, 6.51. 90. Guðni Þ. Bjarnason, f. í Rvík 30. ág. 1920. For.: Bjarni Guðnason trésm. og Margrét Hjörleifsdóttir kona hans. Stúdent 1940 (R). Einkunn: II, 7.20. 91. Gunnar Hjörvar, f. í Rvik 17. des. 1920. For.: Helgi Hjörvar skrifstofustj. og Sigurrós Daðadóttir kona hans. Stúdent 1940 (R). Einkunn: II, 7.is. 92. Ivr. J. Gunnar Vagnsson, f. á Horni í Mosdal, Arnar-

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.