Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1941, Síða 27
25
firði, 13. júlí 1918. For.: Vagn Þorléifsson bóndi og
Kristjana Jóhannsdóttir kona hans. Stúdent 1940 (R).
Einkunn: I, l.w.
93. Guðlaug Hannesdóttir, f. i Rvík 19. okt. 1920. For.:
Hannes Ólafsson kaupm. og Ivristrún Einarsdóttir kona
hans. Stúdent 1940 (R). Einkunn: II, 6.07.
94. Hannes Pálsson, f. á Hólum í Hjaltadal 5. nóvemher
1920. For.: Páll Zóphóníasson ráðunautur og Guðrún
Hannesdóttir kona hans. Stúdent 1940 (R). Einkunn:
III, 5.35.
95. Jón S. Ólafsson, f. á Valshamri í Geiradal 7. okt. 1919.
For.: Ólafur Þórðarson hóndi og Bjarney Ólafsdóttir
kona hans. Stúdent 1940 (R). Einkunn: II, 6.ei.
96. Jónas G. Rafnar, f. á Akureyri 26. ág. 1920. For.: Jónas
Rafnar yfirlæknir og Ingibjörg Bjarnadóttir kona hans.
Stúdent 1940 (A). Einkunn: I, 6.91.
97. Jórunn Fjeldsted, f. í Rvík 7. des. 1918. For.: Einar
Viðar bankaritari og Katrín Viðar kona hans. Stúdent
1937 (R).
98. Jörundur Oddsson, f. í Hrísey 15. febr. 1919. For.: Oddur
Sigurðsson skipstjóri og Sigrún Jörundsdóttir kona
hans. Stúdent 1939 (A). Einkunn: I, 7.os.
99. Magnús Jónsson, f. á Torfmýri í Blönduhlíð 7. sept.
1919. For.: Jón E. Jónasson bóndi og Ingibjörg Magnús-
dóttir kona hans. Stúdent 1940 (A). Einkunn: I, 7.12.
100. Oddur Carl Thorarensen, f. á Siglufirði 5. febr. 1921.
For.: Hinrik Thorarensen læknir og Svanlaug Thorar-
ensen kona hans. Stúdent 1940 (A). Einkunn: I, 6.ie.
101. Ólafur Guttormsson, f. á Ivársstöðum í Helgafellssveit
9. des. 1919. For.: Guttormur Andrésson hvgginga-
meistari og Guðrún Þ. Þorkelsdóttir kona hans. Stú-
dent 1940 (R). Einkunn: III, o.sn.
102. Sigrún Helgadóttir, f. í Hafnarfirði 27. sept. 1920. For.:
Helgi Guðmundsson kaupmaður og Kristín Ólafsdóttir
kona hans. Stúdent 1940 (R.). Eink.: I, 7.oi.
103. Sigurður Áskelsson, f. i Bandagerði í Kræklingahlíð
\
4