Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1941, Page 30

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1941, Page 30
28 Skgf., 15. ágúst 1922. For.: Björgólfur Stefánsson kaup- maður og Oddný Stefánsson kona hans. Stúdent 1940 (R). Einkunn: I, 8.36. 41. Ólöf Árnadóttir, sjá Árbók 1929—’30, bls. 24. 42. Páll Sigþór Pálsson, f. á Sauðanesi á Ásum 29. jan. 1916. For.: Páll Jónsson bóndi og Sesselja Þórðardóttir kona bans. Stúdent 1940 (R). Einkunn: II, 6.87. 43. Sigríður H. Aðalsteinsdóttir, f. í Rvík 26. sept. 1921. For.: Aðalsteinn Pálsson skipstjóri og Sigriður Pálsdóttir kona hans. Stúdent 1940 (R). Einkunn: I, 8.oo. 44. Jón Skjöldur Eiríksson, f. á Skjöldólfsstöðum á Jökul- dal 4. april 1917. For.: Eiríkur Sigfússon bóndi og Ragn- hildur Stefánsdóttir kona hans. Stúdent 1940 (A). Eink- unn: II, 4.«2. 45. Þorsteinn Ö. Stepliensen, sjá Arbók 1925—’26, bls. 14. Undirbúningsnám í verkfræði. 1. Asgeir Markússon, f. í Ólafsdal 20. júní 1916. For.: Markús Torfason bóndi og Sigríður G. B. Brandsdóttir kona hans. Stúdent 1940 (A). Einkunn: II, 5.so. 2. Baldur Líndal (áður í lieimspekisdeild). 3. Guðmundur Þorsteinsson, f. á Akureyri 31. júli 1921. For.: Þorsteinn Jónsson og Guðrún Guðnuindsdóttir kona hans. Stúdent 1940 (A). Einkunn: I, 7.13. 4. Ing'i G. Ú. Magnússon, f. i Rvík 2. apríl 1921. For.: Magnús Guðmundsson skipasmiður og Kristín Benedikts- dóttir kona hans. Stúdent 1940 (R). Einkunn: I, 7.39. 5. Ólafur Pálsson, f. i Rvík 18. maí 1921. For.: Páll Einars- son hæstaréttardómari og Sigríður Einarsson kona hans. Stúdent 1941 (R). Einkunn: I, 7.73. 6. Þórarinn Reykdal, f. á Setbergi við Hafnarfjörð 27. febr. 1916. For.: Jóhannes Reykdal og Þórunn Böðvarsdóttir Reykdal kona lians. Stúdent 1940 (R). Einkunn: II, 6.54.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.