Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1941, Page 31
29
7. Þórður Reykdal, f. á Setbergi 19. ág. 1920. For.: Jóhannes
Reykdal og Þórunn Revkdal kona hans. Stúdent 1940 (R).
Einkunn: II, 6.07.
8. Þóroddur Oddsson, f. í Hrísey 31. des. 1914. For.: Oddur
Sigurðsson skipstjóri og Sigrún Jörundsdóttir kona hans.
Stúdent 1937 (A). Einkunn: I, 6.02,
9. Þorsteinn Gunnarsson, f. i Rvík 22. okt. 1917. For.:
Gunnar Renediktsson prestur og Sigríður Þorsteinsdóttir
kona lians. Stúdent 1939 (A). Einkunn: II, 5.00.
Tveir háskólastúdentar önduðust á háskólaárinu: Helgi
Laxdal cand. jur., er var skrásettur í heimspekisdeild, 15. okt.
1940, og stud. med. Sigurjón Jónsson 27. marz 1941.
VI. KENNSLAN
Guðfræðisdeildin.
Prófessor dr. tlieol. Magnús Jónsson.
1. Fór með yfirheyrslu og viðtali yfir Galatabréfið eftir
frumtextanum, 6 stundir í viku til loka októhermánaðar.
2. Fór með sama liætti og í sömu stundum vfir J. Korintu-
hréf til 7. desember.
3. Fór með sama hætti og í sömu stundum yfir 2. Korintu-
bréf eftir íslenzku þýðingunni til 14. janúar.
4. Fór með sama hætti og í sömu stundum vfir kirkjusögu
fornaldarinnar til 8. marz.
5. Fór með sama hætti og í sömu stundum yfir kirkjusögu
miðalda fram að 1300 til 8. april.
6. Fór með svipuðum hætti yfir kirkjusögu frá siðaskiptum
með elztu stúdentum í aukatímum.
7. Fór með yfirheyrslu og viðtali yfir 13.—17. kap.
Jóhannesarguðspjalls eftir frummálinu síðara hluta
apríl og fram til loka kennslutímans.