Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1941, Page 33

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1941, Page 33
31 Læknadeildin. Prófessor Guðmundur Thoroddsen. 1. Fór með viðtali og yfirhevrslu 4 stundir í viku vfir handlæknissjúkdóma. 2. Fór með yngri nemöndum 2 stundir í viku vfir ul- mcnna handlieknisfrœði. 3. Fór yfir yfirsetufræði 2 stundir í viku. 4. Æfði handlæknisaðgerðir á líkum. 5. Leiðbeindi stúdentnm daglega við stofugang og liand- læknisaðgerðir í Landspítala. Prófessor Níels P. Dungai. 1. Fór með yfirheyrslu og viðtali vfir almenna sjúkdóma- fræði 3 stundir í viku. 2. Kenndi meinafræði 3 stundir í viku. 3. Ivenndi rétlarlælinisfræði 1 stund i viku. 4. Iiafði æfingar i vefjafræði, meinvefjafræði og smásjár- rannsóknum með eldri stúdentum. 5. Hafði æfingar í líkskoðun og krufningum, þegar verk- efni var fyrir liendi. Prófessor Jón Hj. Sigurðsson. 1. Fór með vfirheyrslu og viðtali vfir lyflæknisfræði 3—4 stundir í viku með elztu nemöndum. Von Mehring: Lehr- huch der inneren Medizin notuð við kennsluna. 2. Sjúkravitjun 3—4 stundir í viku með elztu nemöndum í Landspítala. 3. Elztu nemendur látnir skrifa sjúkdómslýsingar í Land- spítala. 4. Fór yfir grundvallaratriði í sjúklinga-rannsóknaraðferð- um með vngri nemöndum, 1 stund í viku. Aðferðir sýnd- ar verklega, er því varð við komið. Seifert & Múller: Taschenbuch der Krankenuntersuchungsmethoden notuð. 5. Leiðheindi elztu nemöndum við stofugang í Land- spítala 1—2 stundir á dag.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.