Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1941, Side 34

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1941, Side 34
32 Prófessor Jón Steffensen. 1. Ivenndi líffærafræði, kerfalýsing, 5 stundir í viku, og svæðalýsing 2 stundir i viku. 2. Kenndi lífeðlisfræði 3 stundir i viku. 3. Kenndi og liafði verklegar æfingar í vefjafræði 2 stundir í viku. 4. Kenndi lífefnafræði 2 stundir í viku. Aukakennari Ólafur Þorsteinsson, eyrna-, nef- og liálslæknir. 1. Fór með eldri nemöndum yfir háls-, nef- og eyrnasjúk- dóma 1 stund í viku hæði misserin. Við kennsluna var notað: Fr. Leegaard: I)e vigtigste öre-, næse- og halssyg- dommer. 2. Kenndi eldri nemöndum verklega greining og meðferð háls-, nef- og eyrnasjúkdóma 1 stund í viku hæði misserin í lækningastofu sinni. Aukakennari Trausti Ólafsson efnafræðingur. 1. Fór með vfirlieyrslu og viðtali yfir Biilmann: Organisk og uorganisk Kemi, 1 stundir í viku hæði misserin. 2. Kenndi ólífræna efnagreiningu tvisvar i viku, 3 stundir í senn. Við kennsluna notuð: Julius Petersen: Uorganisk kvalitativ Analyse. Aukakennari Kjartan Ölafsson augnlæknir. 1. Fór yfir augnsjúkdómafræði 1 stund i viku bæði miss- erin með eldri nemöndum. Curt Adam: Taschenbuch der Augenheilkunde var notuð við kennsluna. 2. Hafði æfingar með eldri nemöndum i aðgreining og með- ferð augnsjúkdóma 1 stund í viku bæði misserin. Aukakennari dr. med. Júlíus Sigurjónsson kenndi heilbrigðisfræði 2 stundir i viku. Við kennsluna var notað: Schiötz: Lærebok i hygiene. Aukakennari Kristinn Stefánsson læknir kenndi lyfjafræði 3 stundir í viku hæði misserin. Poulssons Pharmakologie notuð við kennsluna.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.