Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1941, Page 35

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1941, Page 35
33 Dr. med. Helgi Tómasson yfirlæknir. Hélt fyrirlestra um almenna og sérstaka geðveikisfræði fyrir læknanema, sem lokið liafa fyrra hluta, 1 stund í viku bæði misserin. Dr. med. Giinnlaugnr Claessen yfirlæknir. 1. Flutti fyrirlestra um geislalækningar fyrir eldri stú- denta, 1 stund í viku. 2. Hafði klíniskar leiðbeiningar um Röntgen- og Photo- therapie í Landspítalanum. Lagadeildin. Prófessor Ólafur Lárusson. 1. Kenndi reglurnar um samninga 4 stundir í viku bæði misserin. 2. Ivenndi réttarsögu 2 stundir í viku bæði misserin. 3. Kenndi kröfurétt 2 stundir í viku bæði misserin. Prófessor fíjarni fíenediktsson liafði lausn frá kennsluskyldu bæði misserin. Prófessor Isleifur Árnason. 1. Fór yfir nýju hegningarlögin 3 stundir í viku bæði misserin. 2. Fór yfir sifjarétt 2 stundir í viku fvrra misserið. 3. Fór }rfir erfðarétt 2 stundir í viku síðara misserið. 4. Fór yfir almenna tögfræði með byrjöndum 2 stundir i viku ijæði misserin. Cand. jur. Gunnar Thoroddsen annaðist kennslu próf. fíjarna fíenediktssonar. 1. Kenndi stjórnlagafræði 4 stundir í viku bæði misserin. 2. Kenndi réttarfar 3 stundir í viku bæði misserin. Cand. rer. pol. Gylfi Þ. Gíslason kenndi bóklmld 3 stundir í viku. 5

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.