Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1941, Side 37

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1941, Side 37
35 Sendikennari fil. mag. Anna Z. Osterman. 1. Kenndi sænsku 2 stundir í viku bæði misserin. 2. Flutti fvrirlestra á sænsku einu sinni í viku: Blad ur Sveriges kulturhistoria. Sendikennari Cgril Jackson, Ph. D. 1. Kenndi engilsaxnesku 1 stund í viku siðara misserið. 2. Fór yfir enskci bókmenntasögu 2 stundir aðra hverja viku siðara misserið. 3. Flutti fyrirlestra á ensku fyrir almenning um enska menning einu sinni í viku síðara misserið. 4. Hafði talæfingar í ensku 4 stundir í viku bæði misserin. Lic. és lettres Magnús Jónsson kenndi frönsku 2 stundir í viku hæði misserin. Dr. Símon Jóh. Ágústsson hafði námsskeið í uppeldisfræði og barnasálarfræði 4 stundir í viku bæði misserin. Ingvar fírgnjólfsson kennari kenndi þgzku 2 stundir í viku hæði misserin. Þórhallur Þorgilsson kennari kenndi spænsku og ítölsku samtals 4 stundir í viku hæði misserin. Undirbúningskennsla í verkfræði. Cand. polyt. fíolli Thoroddsen 1. Kcnndi stærðfræði (Matematisk Analvse) 2 stundir í viku hæði misserin. 2. Kenndi almenna aflfræði (Rationel Mekanik) 3 stundir í viku hæði misserin. Cand. polyt. Finnbogi R. Þorvaldsson kenndi rúmteiknun og vélteiknun 9 stundir í viku fvrra misserið og 5 stundir í viku hið síðara. i

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.