Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1941, Page 38

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1941, Page 38
36 Cand. polyt. Trausti Ólafsson 1. Fór með yfirheyrslu og viðtali yfir Biilmann: Organisk og uorganisk Kemi 4 slundir í vikn bæði misserin. 2. Kenndi ólífræna efnagreiningu tvisvar i viku 3 stundir í senn. Yið kennsluna notnð: Julius Petersen: Uorganisk kvalitativ Analgse. Mag. scient. Brynjólfur Stefánsson kenndi stærðfræði (mat. anal. II) 4 stundir í viku bæði misserin. Mag. scient. Steinþór Sigurðsson 1. Kenndi rúmmyndaritun (deskriptiv geometri) 2 stundir í viku bæði misserin. 2. Ivenndi eðlisfræði 3 stnndir í viku bæði misserin. Cand. polyt. Sigurður S. Thoroddsen kenndi fríhendisteiknun og skrift 4 stundir í viku siðara misserið. Cand. mag. Sigurkarl Stefánsson kenndi rúmmyndaritun II (deskriptiv geometri) 2 stnndir í viku bæði misserin. VII. PRÓF Guðfræðisdeildin. 1 lok síðara misseris lnkn 2 kandídatar embættisprófi í guðfræði. Skriflega prófið fór fram dagana 3., 5., 6. og 8. maí. Verkefni í skriflega prófinu voru þessi: I. I gamlatestamentisfræðum: Gerið grein fyrir spámanns- starfi Jesaja. II. í nýjatestamentisfræðum: Mark. 6,30—44. III. I samstæðilegri guðfræði: Með hverjum liætti verður eftirdæmi Jesú kristnum manni siðgæðislivöt? IV. I kirkjusögu: Upptök báspeki miðalda og saga hennar á 11. og 12. öld. Föstudag 18. apríl voru prédikunartextarnir afhentir

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.