Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1941, Side 40

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1941, Side 40
38 kandídötunum. Hlutað var um röð og texta, og féll hlutur þannig: Mcignús Már Lárusson lilaut textann Mark. 2,13—u. Sigurður Kristjánsson lilaut textann Jóh. 15,1—5. Skiluðu þeir prédikunum sínum að viku liðinni, 25. apríl. Prófinu var lokið 21. maí. Prófdómendur voru sr. Bjarni Jónsson vígslubiskup og sr. Arni Sigurðsson. Undirbúningspróf í grísku. Föstudaginn 31. janúar 1941 gengu 4 stúdentar undir prófið: Ingólfur Ástmarsson hlaut 11% stig. .Tens Benediktsson hlaut 15 stig. Sveinbjörn Sveinbjörnsson lilaut 11% stig. Yngvi Þórir Árnason hlaut 13 stig. í ' 1 í Læknadeildin. I. Upphafspróf (efnafræði). 2 stúdentar luku því prófi í lok fyrra misseris og 13 í lok síðara misseris. ■ 1 \ II. Fyrsti hluti embættisprófs. 3 stúdentar luku því prófi í lok fvrra misseris og 3 í lok siðara misseris. III. Annar hluti embættisprófs. 2 stúdentar luku því prófi í lok fyrra misseris og 5 i lok siðara misseris. IV. Þriðji hluti embætiisprófs. í iok síðara misseris luku 4 kandídatar þriðja hluta em- bættisprófs. Skriflega prófið fór fram dagana 3., 5. og 8. maí. Verkefni voru þessi: I. í lyflæknisfræði: Meningitis acuta. Lýsið aðaleinkenn- um, orsökum, aðgreiningu og meðferð.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.