Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1941, Page 45

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1941, Page 45
43 Kandídatinn hlaut þessar einkunnir: / fyrra hluta prófs í maí 1938: Sifja- og erfðaréttur skriflegur ...... 11% sfig. ---- munnlegur ......... 11% — Stjórnlagafræði skrifleg .............. 13 — munnleg ................ 13 Almenn lögfræði og persónuréttur....... 13 — Þjóðaréttur ........................... 11% -- Réttarsaga ............................ 11% — Þjóðhagsfræði ......................... 11% — 1 síðara hluta prófs: Kröfu- og hlutaréttur skriflegur ...... 9% — —— munnlegur ......... 11% — Refsiréttur skriflegur ................ 13 — munnlegúr .................. 13 Réttarfar skriflegt ................... 9% — — munnlegt ......................... 13 — Sjó- og félagaréttur .................. 13 -— Stjórnarfarsréttur .................... 13 — Raunhæft verkefni ..................... 11% — Aðaleinkunn I.: 202% stig. Munnlega prófið fór fram 21. maí. Prófdómendur voru hæstaréttardómararnir dr. Einar Arnórsson og dr. Þórður Eyjólfsson. III. Fyrri hluti embættisprófs. Fvrra hluta lagaprófs luku 3 stúdentar í janúar og 4 í maí. Heimspekisdeildin. Meistarapróf í íslenzkum fræðum. Undir prófið gekk cand. pliil. Steingrímur Þorsteinsson. Verkefni í meistaraprófsritgerð, afhent 23. sept. 1939: Skáldsögur Jóns Thoroddsens, heimildir og fyrirmyndir. Skriflega prófið fór fram 1. april, 8. maí og 5. júní 1941.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.